Entries by Ragnhildur Rós

Sýningin sem klikkar

Heiti verks Sýningin sem klikkar Lengd verks Uþb 2 klst 15 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Leikhópur í Borgarleikhúsinu setur upp morðgátu við nokkuð frumstæðar aðstæður en sýningin á að vera nokkurs konar „breakthrough“ fyrir hópinn. Ekki byrjar það vel því fljótlega fer allt úrskeiðis; leikmyndin virkar ekki sem skyldi, hurðir opnast ekki, leikmunavörðurinn hefur […]

Medea

Heiti verks Medea Lengd verks Uþb 1 klst og 40 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Getur hefnd læknað brostið hjarta? Hversu langt erum við tilbúin að ganga til að ná fram réttlæti? Er eignarrétturinn heilagur? Geta öfgafullar aðstæður breytt hverjum sem er í skrímsli? Medea hefur fórnað öllu fyrir mann sinn, Jason. Hún snýr baki […]

Himnaríki og helvíti

Heiti verks Himnaríki og helvíti Lengd verks um það bil 3 klukkustundir Tegund Sviðsverk Um verkið Himnaríki og helvíti er leiksýning sem fjallar um glímu mannsins við öfl náttúrunnar, hið ytra sem hið innra. Sýningin byggir á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar, bókunum Himnaríki og helvíti, Harmur englanna og Hjarta mannsins – einu umtalaðasta stórvirki íslenskra […]

Guð blessi Ísland

Heiti verks Guð blessi Ísland Lengd verks Uþb 3 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Á Íslandi ríkir borgarastyrjöld. Búsáhaldabyltingin er hafin. Uppreisnarfólk stendur fyrir framan Alþingi og lemur potta og pönnur. Sigurinn er vís – vanhæf ríkisstjórn fellur. Í miðjum átökunum á Austurvelli samþykkir Alþingi að hrinda af stað rannsókn um orsakir hrunsins. Skýrsla kemur […]

Kartöfluæturnar

Heiti verks Kartöfluæturnar Lengd verks Uþb 2 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Ofurvenjuleg margbrotin íslensk fjölskylda keppir í meðvirkni og stjórnsemi innanhúss. Lísa er hjúkrunarfræðingur sem lifði af fjölskylduharmleik og flúði land. Nú er hún komin heim til að takast á við fortíðina, dóttur sína og stjúpson – og innrétta æskuheimilið alveg upp á nýtt. […]

1984

Heiti verks 1984 Lengd verks Uþb 2 klst 30 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Algert eftirlit er markmiðið í eftirlitssamfélagi Orwells í skáldsögunni 1984. Winston er starfsmaður Sannleiksráðs en hann sér um að breyta upplýsingum og staðreyndum í blöðum og kennslubókum eftir skipunum Flokksins. Svonefndum hliðstæðum staðreyndum eða öllu heldur skaðreyndum er óspart plantað til […]

Óvinur fólksins

Heiti verks Óvinur fólksins Lengd verks 1:45 Tegund Sviðsverk Um verkið Eitt frægasta leikverk Henriks Ibsens í nýrri leikgerð. Það eru uppgangstímar í bænum, ný og glæsileg heilsuböð laða að fjölda ferðamanna og efnahagur bæjarbúa blómstrar sem aldrei fyrr. Þegar Stokkmann læknir uppgötvar að það sem öll velmegunin grundvallast á felur í raun í sér […]

Risaeðlurnar

Heiti verks Risaeðlurnar Lengd verks 2:15 Tegund Sviðsverk Um verkið Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi. Listakona og sambýlismaður hennar þiggja hádegisverðarboð íslensku sendiherrahjónanna í Washington. Útverðir lands og þjóðar bjóða upp á þríréttað úr íslensku hráefni, borið fram af ungri, kínverskri húshjálp. Smám saman kemur í ljós að undir […]

Stríð

Heiti verks Stríð Tegund Sviðsverk Um verkið Myndlistarmaður og tónskáld, ásamt leikara og sinfóníuhljómsveit, skapa einstaka leikhúsupplifun. Sólarupprás eftir stríðsátök. Prússneskur hermaður hrökklast í dauðateygjunum um sviðna sveit. Ómurinn af þjáningum hans verður eitt með hljómi málaðra himinlitanna. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur undir einsöng hins deyjandi manns um stríð og hörmungar. Magnþrungin tónlist tónskáldsins Kjartans Sveinssonar […]

Faðirinn

Heiti verks Faðirinn Lengd verks 2:15 Tegund Sviðsverk Um verkið Nýtt, franskt verðlaunaverk sem hefur farið sigurför um heiminn. Harmrænn farsi eftir eitt þekktasta samtímaleikskáld Frakka. André er tekinn að eldast. Á árum áður starfaði hann sem verkfræðingur. Eða var hann kannski steppdansari? Bláókunnugt fólk birtist á heimili hans og segist vera dóttir hans og […]