Entries by Ragnhildur Rós

Dimmalimm

Heiti verks Dimmalimm Lengd verks 35 mín Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Dimmalimm er án efa eitt ástsælasta ævintýri þjóðarinnar. Sagan er eftir listamanninn Mugg frá Bíldudal. Ævintýrið fjallar um prinsessuna Dimmalimm sem eignast góðan vin sem er stór og fallegur svanur. En einsog í öllum góðum sögum þá gerist eitthvað óvænt og ævintýralegt. Hér þessu […]

Traces

Heiti verks Traces Lengd verks 70 mín Tegund Dansverk Um verkið Traces er alltumlykjandi lifandi innsetning fyrir öll skynfærin þar sem kvikt og töfrum þrungið landslag tekur breytingum fyrir augunum á þér. Staður þar sem fólk verður að hlutum og dauðir hlutir lifna við, vaxa og fjölga sér. Traces er upplifun fyrir öll skynfæri sem […]

Verk nr. 1,5

Heiti verks Verk nr. 1,5 Lengd verks 25 mín Tegund Dansverk Um verkið Verk nr. 1,5 er annað dansverkið í samnefndri röð verka eftir danshöfundinn Steinunni Ketilsdóttur sem spretta upp af rannsóknarverkefninu EXPRESSIONS: virði og vald væntinga í dansi. Sviðssetning Galdur Productions í samstarfi við Vorblót Tjarnarbíós og Reykjavík Dance Festival. Frumsýningardagur 5. apríl, 2019 […]

Moving Mountains in Three Essays

Heiti verks Moving Mountains in Three Essays Lengd verks 90 mínútur Tegund Dansverk Sviðssetning Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið Frumsýningardagur 14. nóvember, 2018 Frumsýningarstaður Þjóðleikhúsið Leikskáld Marmarabörn Danshöfundur Marmarabörn Tónskáld Gunnar Karel Másson Hljóðmynd Gunnar Karel Másson Lýsing Lars Rubarth og Halldór Örn Óskarsson Búningahönnuður Tinna Ottesen Leikmynd Tinna Ottesen Leikarar Kristinn Guðmundsson Sigurður Arent […]

Um hvað syngjum við

Heiti verks Um hvað syngjum við Tegund Dansverk Um verkið “In the dark times Will there also be singing? Yes, there will also be singing. About the dark times.” ― Bertolt Brecht Verk Pieter Ampe fjalla um fólk sem hittist og hanga saman. Pieter sjálfur elskar að liggja nakinn í snjónum, dansa í villtum partýum […]

Dansandi ljóð

Heiti verks Dansandi ljóð Lengd verks 60 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Verkið er byggt á 41 ljóði eftir Gerði Kristnýju og eru þau valin úr ljóðabókum hennar: Ísfrétt, Launkofi, Höggstaður og Strandir. Í verkinu er sögð ævisaga konu frá fæðingu til fullorðinsára. Átta leikkonur túlka ástir hennar og örlög í ljóðum, hreyfingum og tónlist. […]

Súper

Heiti verks Súper Lengd verks 1:50 Tegund Sviðsverk Um verkið Bjössi og Gugga eru hjón utan af landi. Guðrún og Einar eru ung hjón úr Reykjavík. Í versluninni Súper hitta þau Hannes sem hefur misst föður sinn. Eða er faðir hans kannski enn á lífi? Aðdráttarafl Súper er ótvírætt í hugum fólksins sem þar verslar. […]

Jónsmessunæturdraumur

Heiti verks Jónsmessunæturdraumur Lengd verks 2:30 Tegund Sviðsverk Um verkið Einn vinsælasti gamanleikur Shakespeares, þar sem draumur og veruleiki mætast. Ímyndunarafl, erótík og spenna…! Hermía og Lísander elska hvort annað út af lífinu. En Demetríus elskar líka Hermíu, og Helena elskar Demetríus… Og faðir Hermíu hótar að taka hana af lífi, ef hún giftist ekki […]

Einræðisherrann

Heiti verks Einræðisherrann Lengd verks 2:30 Tegund Sviðsverk Um verkið Meistaraverk Charlies Chaplins á leiksviði, í bráðskemmtilegri, nýrri gerð. Leikgerð Nikolajs Cederholms af kvikmyndinni Einræðisherranum sló rækilega í gegn hjá Nørrebro-leikhúsinu í Kaupmannahöfn á liðnu leikári, og gagnrýnendur hlóðu lofi á sýninguna! Leiksýningin er á sinn hátt óður til þessa meistaraverks Chaplins, en um leið […]

Samþykki

Heiti verks Samþykki Lengd verks 2:50 Tegund Sviðsverk Um verkið Kraftmikið, splunkunýtt verk um sambönd, traust, ástarþrá og svik, sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu á liðnu leikári, og var flutt yfir á West End. Hvers vegna er réttlætisgyðjan yfirleitt sýnd með bundið fyrir augun? Er hún óhlutdræg? Eða getur hún verið blind á […]