SKRÁ SÝNINGAR

Allir þeir sem vilja að verk þeirra komi til greina til tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistaverðlaunanna verða að fylla út þar til gert eyðublað. Þá er átt við öll sviðslistaform, dansverk, útvarpsverk, barnaleikhúsverk og sviðsverk.