Entries by Ragnhildur Rós

Oddur og Siggi

Heiti verks Oddur og Siggi Lengd verks 0:45 Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Leikararnir Oddur og Siggi segja okkur á sinn einstaka og skemmtilega hátt persónulega sögu sem kannski fjallar um þá, kannski einhverja aðra, kannski um einhvern sem þú þekkir, kannski um þig. Oddur og Siggi hafa verið bestu vinir í 10 ár og bjóða […]

Ég get

Heiti verks Ég get Lengd verks 0:35 Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar. Hér kynnumst við tveimur litlum manneskjum sem eru að æfa sig í að vinna saman. Þær leika sér saman, prófa sig áfram og komast að því hvað gerist þegar forsendum […]

Í skugga Sveins

Heiti verks Í skugga Sveins Lengd verks 90 mínútur Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Í Skugga Sveins er nýtt leikrit eftir Karl Ágúst Úlfsson byggt á Skugga-Sveini eftir Matthías Jochumsson, einu af elstu, ástsælustu og vinsælustu leikverkum á íslensku. Í skugga Sveins er fyndinn og spennandi fjölskyldusöngleikur, fullur af sprelli og kostulegum persónum – fjörugt og […]

Íó

Heiti verks Íó Lengd verks 50 mínútur Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Íó Undirheimaferð stúlku og hrafns Hafrún er ákveðin stelpa með mikið hrokkið hár. Hún elskar að ráða í drauma, lesa á hvolfi og fylgjast með tunglinu en í nótt getur hún ekki sofið. Hún saknar ömmu sinnar sárt sem er nýfarin á fund stjarnanna. […]

Ljóti andarunginn

Heiti verks Ljóti andarunginn Lengd verks 60 mínútur Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Ljóti andarunginn byggir eins og nafnið gefur til kynna á þekktu ævintýri H.C. Andersen um svansungann sem fæðist inn í andafjölskyldu. Verkið er þó sannkölluð ævintýrablanda því inn í það hefur verið blandað sögunum um Öskubusku, Kiðlingana sjö, Hérann og skjaldbökuna og Prinsessuna […]

WikiHow to Start a Punk Band

Heiti verks WikiHow to Start a Punk Band Lengd verks 80 mínútur Tegund Dansverk Um verkið „WikiHow to Start a Punk Band“ er verk þar sem dansarinn og danshöfundurinn Gígja Jónsdóttir stofnar pönkhljómsveit í samvinnu við áhorfendur út frá leiðbeiningum af vefsíðunni wikihow.com. WikiHow.com er staðurinn þar sem draumar verða að veruleika – þar á […]

Hin lánsömu

Heiti verks Hin lánsömu Lengd verks ca. 60 mín Tegund Dansverk Um verkið Átta manna fjölskylda. Velgengni og hamingja. Reglur, boð og bönn. Hverjar eru aukaverkanirnar? Frumsýningardagur 27. apríl, 2018 Frumsýningarstaður Borgarleikhúsið Danshöfundur Anton Lachky Hljóðmynd Baldvin Magnússon Lýsing Björn Bergsteinn Guðmundsson Búningahönnuður Júlíanna Lára Steingrímsdóttir Dansari/dansarar Hannes Þór Egilsson, Þyri Huld Árnadóttir, Hjördís Lilja […]

Hlustunarpartý

Heiti verks Hlustunarpartý Lengd verks 50 mínútur Tegund Dansverk Um verkið Við ætlum að spila uppáhaldstónlistina okkar. Stundum syngjum við með eða dönsum með eða grátum með eða hvað sem er. Við ætlum að tala um tónlist og um okkur sjálf, okkar hugmyndir, áhyggjur, pælingar og drauma. Við ætlum að hanga saman, hlusta á tónlist […]

Crescendo

Heiti verks Crescendo Lengd verks um 50 mín. Tegund Dansverk Um verkið Crescendo er nýtt íslenskt dansverk eftir Katrínu Gunnarsdóttur, umvafið reyk, rödd og rythma. Crescendo sækir innblástur í vinnusöngva og erfiðisvinnu kvenna, hvernig það að raula og syngja hefur verið notað í gegnum tíðina til að létta undir líkamlegri vinnu og stilla saman strengi […]

Vakúm

Heiti verks Vakúm Lengd verks 70mín Tegund Dansverk Um verkið Vakúm merkir lofttæming eða tómarúm og tengja margir vakúmpakkningum eða vakúmryksugum. Vakúm er einnig hugtak í eðlisfræði og á við rými sem inniheldur hvorki neitt efni né nokkra rafsegulgeislun og hefur loftþrýsting 0 Pa. Í tómi örsamfélagsins Vakúms standa fimm söngvarar og dansarar og takast […]