Entries by Ragnhildur Rós

Tvískinnungur

Heiti verks Tvískinnungur Lengd verks 1 klukkustund og 40 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Ást er einvígi Iron Man og Svarta Ekkjan hittast í partýi; eru þau óvinir eða elskendur, eru þau ókunnug eða hafa þau þekkst í þúsund ár? Tvískinnungur er einvígi þar sem tveir leikarar takast á við tvísaga fortíð. Þau stíga inn […]

Club Romantica

Heiti verks Club Romantica Lengd verks 85 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Þetta byrjar allt með myndaalbúmi sem sviðslistamaðurinn Friðgeir Einarsson keypti á flóamarkaði í Belgíu. Við þekkjum ekki fólkið á myndunum og það er ráðgáta af hverju albúmið var til sölu. Var því stolið? Týndist það? Var því kannski hent? Það eina sem við […]

Í hennar sporum

Heiti verks Í hennar sporum Lengd verks 60 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið –– Fetað í fótspor fyrirmynda –– Skór eru svo sérstakir. Þeir eru alls konar í laginu, alls konar á litinn og fjölbreytilegir eftir tísku. Það skipti máli að eiga nesti og nýja skó þegar ævintýrin hófust og enn hefjast mörg ævintýri á […]

Leitin að tilgangi lífsins

Heiti verks Leitin að tilgangi lífsins Lengd verks 110 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Í Leitinni að tilgangi lífsins buðu 16 elskendur áhorfendum einstakt tækifæri til að mæta sjálfum sér á Smáratorgi. Sviðslistahópurinn tók yfir húsnæði gömlu Læknavaktarinnar og bauð áhorfendum að koma í heildrænt upplifunarferli þar sem markmiðið var að komast í snertingu við […]

Skjaldmeyjar hafsins

Heiti verks Skjaldmeyjar hafsins Lengd verks 75 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Í verkinu skyggnumst við inn í líf þriggja eiginkvenna sjómanna og kynnumst þeirra sýn á lífið og hvernig þær tækla óvissuna, óttann og sorgina þegar háska ber að á hafi úti og þær eru í landi. Sjómennska hefur verið samofin íslensku samfélagi frá […]

Ég heiti Guðrún.

Heiti verks Ég heiti Guðrún. Lengd verks 2.15 Tegund Sviðsverk Um verkið Ég heiti Guðrún er tragikomedia um innilega vináttu fjögurra kvenna. Þegar Guðrún er greind með Alzheimers 55 ára gömul ákveða vinkonurnar að styðja hana allt til hinstu stundar. Sjúkdómur Guðrúnar fær þær allar til að velta fyrir sér lífinu sem þær hafa lifað […]

Ég býð mig fram sería 2

Heiti verks Ég býð mig fram sería 2 Lengd verks 70 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið „Ég býð mig fram til að flytja verkið þitt. 14 höfundar. 14 örverk. Komdu og upplifðu smáréttaveislu.“ Ég býð mig fram / Sería 2 er listahátíð yfir eina kvöldstund þar sem listamenn þvert yfir listsviðið skapa sér hver sitt […]

Rejúníon

Heiti verks Rejúníon Lengd verks 100 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Júlía er ekta íslensk ofurkona sem gefur sig 110% í allt sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún er eftirsóttur ferlafræðingur með eigið ráðgjafafyrirtæki en nýtt hlutverk hennar í lífinu hefur reynst henni krefjandi – móðurhlutverkið. Í stað þess að horfast í augu við […]