Entries by Ragnhildur Rós

Áróra Bórealis

Sviðssetning Pars Pro Toto Sýningarstaður Íslenska óperan Frumsýning 19. nóvember 2005 Tegund verks Danssýning Áróra Bórealis – brot úr nýju verki á gömlum merg, verður einnig frumsýnt í Óperunni samhliða Von. Þetta er hluti af efnisskrá sem fara mun til Japans í lok nóvember, til sýninga í sextán þarlendum borgum. Sönghópurinn Voces Thules er í […]

Woyzeck

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Vesturport Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 28. október 2005 Tegund verks Leiksýning Menningarmiðstöðin Barbican Centre í London hefur boðið spennandi leikstjórum hvaðanæva úr heiminum að spreyta sig á verkum ungra skálda frá öllum tímum. Verkefnið kalla þeir YOUNG GENIUS og meðal leikstjóra sem taka þátt er hinn rómaði Robert Lepage. Gísli Örn, […]

Viðtalið

Sviðssetning Draumasmiðjan Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 4. mars 2006 Tegund verks Leiksýning Viðtalið er er Döff sýning, þetta krefst smá útskýringar. Döff-leikhús má kannski þýða sem leikhús heyrnarlausra (Döff er heyrnarlaus á táknmáli).  Þá er hins vegar ekki endilega átt við  að allir leikararnir séu heyrnarlausir en eitt af skilyrðunum er þó að a.m.k einn leikari […]

Virkjunin

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 3. mars 2006 Tegund verks Leiksýning Náttúran, takmarkalaus trú á tækni og framfarir, hreyfanlegt vinnuafl og tungumálið eru meðal viðfangsefna Nóbelsverðlaunahafans Elfriede Jelinek í þessu leikverki, þar sem sem afbygging leikhússins og aðferða þess er jafnframt í brennidepli. Á sinn kaldhæðna hátt ræðst Jelinek að goðsögnum og afhjúpar […]

Umbreyting

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 14. maí 2006 Tegund verks Leiksýning Í brúðuleiksýningunni Umbreytingu eru fullorðnir áhorfendur heillaðir inn í heim brúðulistarinnar. Öll höfum við einhvern tímann verið brúðuleikarar. Af hverju hættum við því? Á sinn einstaka hátt leiðir Bernd Ogrodnik okkur um nýjar lendur upplifana og skynjunar, þar sem brúðurnar sýna okkur kunnuglega […]

Typpatal

Sviðssetning Ungfrú Ugla Sýningarstaður Nasa Frumsýning 24. nóvember 2005 Tegund verks Einleikur Typpatal með Audda snýst að mestu um könnun sem höfundurinn, Richard Herring, gerði á netinu og var beint jafnt til karla sem kvenna. Leitað er svara við ýmsum spurningum um höfuðdjásn karlmannsins í sögulegu, félagslegu, menningarlegu og heimspekilegu samhengi ásamt því að nokkrar […]

Túskildingsóperan

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 26. desember 2005 Tegund verks Söngleikur Þegar sómakærir Íslendingar eru rétt búnir að kyngja jólaöndinni sprettur fram hinn forboðni ávöxtur leikhúsjöfranna Bertolt Brecht og Kurt Weill. Þetta óperuútfrymi gerði allt vitlaust þegar það var frumsýnt í Berlín 1928. Túskildingsóperan synti á móti straumi og stefnum, ristilspeglaði borgaraleg gildi […]

Tökin hert

Sviðssetning Íslenska Óperan Sýningarstaður Íslenska Óperan Frumsýning 21. október 2005 Tegund verks Ópera Systkinin Miles og Flóra eru munaðarlaus og frændi þeirra og forráðamaður vill sem minnst af þeim vita. Börnin búa á sveitasetri hans, Bly, og hann ræður þangað unga kennslukonu til að hugsa um þau. Fyrir á sveitasetrinu er ráðskonan frú Grose, sem […]

The Big Cry

Sviðssetning Margrét Sigurðardóttir Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 12. apríl 2006 Tegund verks Einleikur Er það ekki stundum dásamlega ógnvænlegt að tipla alveg út á brún þar sem allt getur gerst. Að finna hjartað slá svo fast að það hristir líkamann og sálina.Og stundum, að láta sig detta og treysta því að vindurinn grípi mann. Sem […]

Salka Valka

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 15. október 2005 Tegund verks Leiksýning Íslensk hetjusaga. Hvernig skyldu menn lifa og hvernig deyja í litlu þorpi undir háum fjöllum? Í landi þar sem auðurinn hefur safnast á fárra hendur? Peningar virðast liggja á lausu í útlöndum, þaðan koma menn ríkir heim og kaupa upp heilu […]