Woyzeck

Sviðssetning
Leikfélag Reykjavíkur
Vesturport

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Stóra svið

Frumsýning
28. október 2005

Tegund verks
Leiksýning

Menningarmiðstöðin Barbican Centre í London hefur boðið spennandi leikstjórum hvaðanæva úr heiminum að spreyta sig á verkum ungra skálda frá öllum tímum. Verkefnið kalla þeir YOUNG GENIUS og meðal leikstjóra sem taka þátt er hinn rómaði Robert Lepage.

Gísli Örn, sem setti upp Rómeó og Júlíu í rómaðri útgáfu Vesturports, ætlar að glíma við Büchner og hið ókláraða meistaraverk hans um Woyzeck, sem er undirgefinn þræll yfirmanns síns, tilraunadýr læknis og kokkálaður ástmaður. Andhetja einsog þær helstar gerast.

Höfundur
George Büchner

Leikstjóri
Gísli Örn Garðarson

Leikari í aðalhlutverki
Ingvar E. Sigurðsson

Leikkona í aðalhlutverki
Nína Dögg Filippíusardóttir

Leikarar í aukahlutverki
Árni Pétur Guðjónsson
Björn Hlynur Haraldsson
Erlendur Eiríksson
Jóhannes Níels Sigurðsson
Ólafur Egill Egilsson
Ólafur Darri Ólafsson
Víkingur Kristjánsson

Leikkona í aukahlutverki
Harpa Arnardóttir

Leikmynd
Börkur Jónsson

Búningar
Filippía I. Elísdóttir

Lýsing
Lárus Björnsson

Tónlist
Nick Cave
Warren Ellis

Danshöfundur
John-Paul Zaccarini