Entries by Ragnhildur Rós

Ríta

Sviðssetning Leikhópurinn Kláus Sýningarstaður Iðnó Frumsýning 19. mars 2006 Tegund verks Leiksýning Höfundur Willy Russell Leikstjóri Oddur Bjarni Þorkelsson Leikari í aðalhlutverki Valgeir Skagfjörð Leikkona í aðalhlutverki Margrét Sverrisdóttir Leikmynd Jóhannes Dagsson

Pétur Gautur

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Kassinn Frumsýning 16. febrúar 2006 Tegund verks Leiksýning Pétur Gautur er eitt af meistarverkum Henriks Ibsens, snilldarlegur ljóðleikur sem aflaði skáldinu heimsfrægðar. Verkið kom fyrst út á bók árið 1867 en tæpum áratug síðar var það frumflutt og það hefur reglulega verið sett upp í frægum uppsetningum í helstu leikhúsum heims […]

Öskubuska

Sviðssetning Íslenska Óperan Sýningarstaður Íslenska Óperan Frumsýning 5. febrúar 2006 Tegund verks Ópera Stjúpsysturnar Clorinda og Tisbe eru því uppteknar af því að koma sér í mjúkinn hjá þjóninum, sem er dulbúinn sem prinsinn, á meðan Öskubuska og hinn raunverulegi prins, dulbúinn sem þjónn, fella hugi saman. Á dansleiknum í höllinni lætur Öskubuska prinsinn fá […]

Nína og Geiri

Sviðssetning Broadway Sýningarstaður Broadway Frumsýning 11. nóvember 2005 Tegund verks Söngskemmtun Höfundar Björn G Björnsson Gunnar Helgason Gísli Rúnar Jónsson Leikstjóri Gunnar Helgason Leikarar í aðalhlutverki Björgvin Halldórsson Friðrik Ómar Hjörleifsson Steinn Ármann Magnússon Leikkonur í aðalhlutverki Aðalheiður Ólafsdóttir Bryndís Ásmundsdóttir Regína Ósk Óskarsdóttir Soffía Karlsdóttir Leikmynd Björn G. Björnsson Lýsing Alfreð Sturla Böðvarsson Búningar […]

Naglinn

Sviðssetning 540 gólf leikhús Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 21. janúar 2006 Tegund verks Leiksýning Saga manns sem stendur á þeim mótum í lífi sínu að honum finnst allt hafa verið til einskis þrátt fyrir alla vinnuna, viljann til að standa sig, vinna meir, vera meira heima, vera meira með börnunum, smíða, bora, leggja flísar, […]

Móðir mín, dóttir mín

Sviðssetning Senukúnstnerinn Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 1. júní 2005 Tegund verks Leiksýning Höfundur Ingibjörg Reynisdóttir Leikstjórn Eline McKay Leikkonur í aðalhlutverki Ingibjörg Reynisdóttir Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir Lýsing Garðar Borgþórsson Tónlist Ragnheiður Gröndal Söngvari Ragnheiður Gröndal

Mind Camp

Sviðssetning Sokkabandið Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið Frumsýning 15. janúar 2006 Tegund verks Leiksýning Höfundar Egill Heiðar Anton Pálsson Jón Atli Jónasson Leikstjóri Egill Heiðar Anton Pálsson Leikarar í aðalhlutverki Jón Páll Eyjólfsson Þorsteinn Bachmann Leikkonur í aðalhlutverki Arndís Hrönn Egilsdóttir Elma Lísa Gunnarsdóttir Búningar Íris Eggertsdóttir Tónlist Hallur Ingólfsson  Söngvari Hanna Björk Guðjónsdóttir Danshöfundur Halla Ólafsdóttir

Maríubjallan

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Rýmið Frumsýning 16. febrúar 2006 Tegund verks Leiksýning Dima er 19 ára. Hann býr í blokk við hliðina á kirkjugarðinum, þaðan sem hann stelur legsteinum og selur. Á morgun hefur hann herþjónustu en í kvöld heldur hann vinum sínum kveðjupartý. Þangað koma vinir hans Slavik og Arkasha auk stúlknanna Leru og […]

Manntafl

Sviðssetning Þíbilja Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 18. september 2005 Tegund verks Einleikur Um borð í farþegaskipi hefur verið efnt til fjölteflis milli hóps áhugamanna og nýkrýnds heimsmeistara í skák, Csentovic. Hópurinn er að tapa á niðurlægjandi hátt fyrir hrokafullum skákmeistaranum, þegar dularfullur maður blandar sér í leikinn og hjálpar þeim að ná jafntefli, en […]