Entries by Ragnhildur Rós

Who is the horse

Sviðssetning Nútímadanshátíð Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 4. september 2005 Tegund verks Danssýning Nadia Banine stundaði nám við Listdansskóla Þjóðleikhússins, Jassballettskóla Báru og Balletschule Wladimir Gelvan í Berlín. Hún hefur dansað með Rhythm and Motion Dance Company í Berlín, Ballett des Stadttheater í Aachen, Charleroi Dance í Brussel, Olga Roriz Chompania de Dancea í Lissabon […]

Von

Sviðssetning Pars Pro Toto Sýningarstaður Íslenska Óperan Frumsýning 19. nóvember 2005 Tegund verks Danssýning Í Von renna saman draumur og veruleiki í myndrænu flæði. Huglægar líkamsmyndir, veraldleg tónlist og líðandi kvikmynd, innblásið af orðum Árna Ibsen rithöfundar; “Sumir deyja af draumum. Þeir steypa sér í þá blindaðir af birtu þeirra. En draumar veita ekki viðnám. […]

Súrt og sætt

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 24. febrúar 2006 Tegund verks Danssýning Didy Veldman hefur starfað sem dansari við Scapino Ballet í Hollandi,  Ballet du grand theatre í Genf og Rambert dance company.  Hún samdi sitt fyrsta verk árið 1987 fyrir Scapino Ballet, en síðan hefur hún meðal annars samið fyrir Ballet du […]

Postcards From Home

Sviðssetning Nútímadanshátíð Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 1. september 2005 Tegund verks Danssýning Cameron Corbett hóf ungur að starfa með danshópum og 18 ára að aldri hlaut hann viðurkenningu the National Foundation for Advancement in the Arts í Bandaríkjunum. Síðar hlaut hann styrk til náms við North Carolina School of the Arts. Cameron starfaði sem […]

Love Story

Sviðssetning Nútímadanshátíð Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 4. september 2005 Tegund verks Danssýning Steinunn Ketilsdóttir hefur stundað nám í dansi og danssmíði síðastliðin 3 ár við Hunter College í New York og útskrifaðist í vor. Í skólanum tók hún þátt í verkum samnemenda minna auk þess sem hún dansaði í Repertoir verkum eftir, Trisha Brown, […]

I’m FINE

Sviðssetning Dansleikhúsið Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 9. apríl 2006 Tegund verks Danssýning Verkið er unnið á óhefðbundinn hátt og er um tilraun í tjáskiptun að ræða þar sem danshöfundar semja verkið að mestu með aðstoð tækninnar í gegnum Netið í sitthvoru landinu. Búningar Jette Jonkers Lýsing Halldór Örn Óskarsson Tónlistarstjórn Halla Ólafsdóttir Nadja Hjorton  […]

Heima er best

Sviðssetning Nútímadanshátíð í Reykjavík Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 4. september 2005 Tegund verks Danssýning Ólöf Ingólfsdóttir nam málaralist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Suomen Kuvataideakademia í Helsinki. Síðan stundaði hún nám í dansi við Hoogeschool voor de Kunsten í Arnhem í Hollandi. Meðal verka Ólafar má nefna Maðurinn er alltaf einn (1999) og […]

Gleðilegt ár!

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 24. febrúar 2006 Tegund verks Danssýning Rui Horta samdi Pocket Ocean sérstaklega fyrir Íslenska dansflokkinn 2001 sem verður einnig eitt þriggja verka haustsýningar Íd. Rui er einn af athyglisverðustu danshöfundum í Evrópu. Hann er portúgalskur að uppruna en hefur starfað mikið á alþjóðlegum vettvangi, einna helst í […]

Fallinn engill

Sviðssetning Dansleikhúsið Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Nýja svið Frumsýning 9. apríl 2006 Tegund verks Danssýning Irma Gunnarsdóttir danshöfundur hefur í samstarfi við dansara og tónlistarmenn sett saman nýtt frumsamið dansleikhúsverk um mannlega veikleika og dýrslegt eðli. Verkið ber nafnið Fallinn engill. Kveikjan að verkinu er lífsgæðakapphlaupið og samfélagið í líkingu frumskógar. Verkið veltir upp sjálfsbjargarviðleitni og grátbroslegum […]

Critic’s choice?

Sviðssetning Íslenski dansflokkurinn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Stóra svið Frumsýning 4. nóvember 2005 Tegund verks Danssýning …Andstæðar hugmyndir um hvað listin stendur fyrir…. Leikmynd Peter Anderson Búningar Stefanía Adolfsdóttir Lýsing Benedikt Axelsson Danshöfundur Peter Anderson Dansarar Guðmundur Elías Knudsen Hjördís Örnólfsdóttir Itamar Sahar Katrín Ingvadóttir Lovísa Óska Gunnarsdóttir Steve Lorenz Valgerður Rúnarsdóttir