The Big Cry

Sviðssetning
Margrét Sigurðardóttir

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Kassinn

Frumsýning
12. apríl 2006

Tegund verks
Einleikur

Er það ekki stundum dásamlega ógnvænlegt að tipla alveg út á brún þar sem allt getur gerst. Að finna hjartað slá svo fast að það hristir líkamann og sálina.Og stundum, að láta sig detta og treysta því að vindurinn grípi mann. Sem hann gerir alltaf, á einhvern undarlegan hátt.

Höfundur
Margrét Sigurðardóttir

Leikstjórn
Wenche Torrise

Leikkona í aðalhlutverki
Margrét Sigurðardóttir

Tónlist
Gunnar Hrafnsson
Ian Stewart
Margrét Sigurðardóttir

Söngvari
Margrét Sigurðardóttir