Love Story

Sviðssetning
Nútímadanshátíð

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Nýja svið

Frumsýning
4. september 2005

Tegund verks
Danssýning

Steinunn Ketilsdóttir hefur stundað nám í dansi og danssmíði síðastliðin 3 ár við Hunter College í New York og útskrifaðist í vor. Í skólanum tók hún þátt í verkum samnemenda minna auk þess sem hún dansaði í Repertoir verkum eftir, Trisha Brown, Alwin Nikolais, Sondra Loring og Jawole Willa Jo Zollar (Urban Bush Women).  Einnig tók hún þátt í verki Juliette Mapp sem sýnt var á vegum Danspace Project í St. Mark’s Church í New York.

Steinunn samdi nokkur verk meðan hún var í skólanum en Love Story var lokaverkefnið hennar.  Hún byrjaði að vinna að því haustið 2004 og sýndi það svo fullbúið á sýningu í skólanum í mars á þessu ári. Síðastliðið sumar hélt hún námskeið í Kramhúsinu þar sem Miguel Gutierrez dansari og danshöfundur frá New York kenndi bæði tæknitíma og danssmíði.

Danshöfundur
Steinunn Ketilsdóttir

Dansarar
Brian Gerke
Steinunn Ketilsdóttir