Súrt og sætt

Sviðssetning
Íslenski dansflokkurinn

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Stóra svið

Frumsýning
24. febrúar 2006

Tegund verks
Danssýning

Didy Veldman hefur starfað sem dansari við Scapino Ballet í Hollandi,  Ballet du grand theatre í Genf og Rambert dance company.  Hún samdi sitt fyrsta verk árið 1987 fyrir Scapino Ballet, en síðan hefur hún meðal annars samið fyrir Ballet du grand theatre  í Genf, Rambert dance company, Les Grand Ballets Canadiens, Gulbenkian, Gullberg, Northern  Ballet Theatre, New Zealand Ballet, Komische Oper Berlin, Scottish Dance theatre og fleiri

Leikmynd
Elín Edda Árnadóttir

Búningar
Elín Edda Árnadóttir

Lýsing
Lárus Björnsson

Danshöfundur
Didy Veldman

Dansarar
Aðalheiður halldórsdóttir
Brad John Sykes
Emelía Gísladóttir
Guðmundur Elías Knudsen
Guðrún Óskarsdóttir
Itamar Sahar
Jesus de Vega
Hjördís Lilja Örnólfsdóttir
Katrín Ingvadóttir
Peter Anderson
Steve Lorenz
Valgerður Rúnarsdóttir