Postcards From Home

Sviðssetning
Nútímadanshátíð

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Nýja svið

Frumsýning
1. september 2005

Tegund verks
Danssýning

Cameron Corbett hóf ungur að starfa með danshópum og 18 ára að aldri hlaut hann viðurkenningu the National Foundation for Advancement in the Arts í Bandaríkjunum. Síðar hlaut hann styrk til náms við North Carolina School of the Arts. Cameron starfaði sem dansari hjá Modern Performance Group í Bandaríkjunum, Tanz-Forum Köln og Íslenska dansflokknum.

Meðal dansverka Cameron eru Solo sem hlaut tilnefningu til dansverðlauna Kölnar og Kippa/Six-pack fyrir Transdance Europe, flutt í Reykjavík, París og Caen í Frakklandi.

Danshöfundur
Cameron Corbett

Dansari
Cameron Corbett