Who is the horse

Sviðssetning
Nútímadanshátíð

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Nýja svið

Frumsýning
4. september 2005

Tegund verks
Danssýning

Nadia Banine stundaði nám við Listdansskóla Þjóðleikhússins, Jassballettskóla Báru og Balletschule Wladimir Gelvan í Berlín. Hún hefur dansað með Rhythm and Motion Dance Company í Berlín, Ballett des Stadttheater í Aachen, Charleroi Dance í Brussel, Olga Roriz Chompania de Dancea í Lissabon og Diversions Dance í Cardiff.

Nadia tók þátt í danshöfundasamkeppni Íslenska dansflokksins 1999 og samdi Hvísl í myrkri árið 2000. Nadia dansar nú með Íslenska dansflokknum.

Danshöfundur
Nadia Banine

Dansarar
Fred Gehrig
Nadia Banine