Gleðilegt ár!

Sviðssetning

Íslenski dansflokkurinn

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Stóra svið

Frumsýning
24. febrúar 2006

Tegund verks
Danssýning

Rui Horta samdi Pocket Ocean sérstaklega fyrir Íslenska dansflokkinn 2001 sem verður einnig eitt þriggja verka haustsýningar Íd. Rui er einn af athyglisverðustu danshöfundum í Evrópu.
Hann er portúgalskur að uppruna en hefur starfað mikið á alþjóðlegum vettvangi, einna helst í Þýskalandi þar sem dansflokkar hans S.O.A.P. og Rui Horta Stageworks voru með bækistöðvar á tíunda áratugnum. Auk þess að semja verk og sýna með sýnum eigin hópum hefur Horta samið verk fyrir Gulbenkian ballettinn, Cullberg ballettinn, Ballet du Grand-Théatre de Genève, Opera Dortmund, Opera Nürnberg og Opera Linz meðal annarra. Undanfarin ár hefur hann einnig rekið skemmtilega skapandi tilraunastofu fyrir danshöfunda og dansara í kastala í suður Portúgal

Leikmynd

Rui horta

Búningar

Elín Edda Árnadóttir

Lýsing

Benedikt Axelson

Danshöfundur

Rui Horta

Dansarar

Aðalheiður Halldórsdóttir
Emelía Gísladóttir
Hjördís Lilja Örnólfsdóttir
Guðmundur Elías Knudsen
Jesus de Vega
Katrín Ingvadóttir
Peter Anderson
Steve Lorenz
Valgerður Rúnarsdóttir