Í skugga Sveins

Heiti verks
Í skugga Sveins

Lengd verks
90 mínútur

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Í Skugga Sveins er nýtt leikrit eftir Karl Ágúst Úlfsson byggt á Skugga-Sveini eftir Matthías Jochumsson, einu af elstu, ástsælustu og vinsælustu leikverkum á íslensku. Í skugga Sveins er fyndinn og spennandi fjölskyldusöngleikur, fullur af sprelli og kostulegum persónum – fjörugt og nútímalegt verk sem byggir á rótgróinni hefð.

Sviðssetning
Gaflaraleikhúsið

Frumsýningardagur
4. febrúar, 2018

Frumsýningarstaður
Gaflaraleikhúsið

Leikskáld
Karl Ágúst Úlfsson

Leikstjóri
Ágústa Skúladóttir

Tónskáld
Eyvindur Karlsson

Hljóðmynd
Sindri Þór Hannesson

Lýsing
Skúli Rúnar Hilmarsson

Búningahönnuður
Vala Halldórsdóttir

Leikmynd
Guðrún Öyahals

Leikarar
Karl Ágúst Úlfsson
Eyvindur Karlsson

Leikkonur
Kristjana Skúladóttir

Söngvari/söngvarar
Karl Ágúst Úlfsson
Kristjana Skúladóttir
Eyvindur Karlsson

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
gaflaraleikhusid.is