Vakúm

Heiti verks
Vakúm

Lengd verks
70mín

Tegund
Dansverk

Um verkið
Vakúm merkir lofttæming eða tómarúm og tengja margir vakúmpakkningum eða vakúmryksugum. Vakúm er einnig hugtak í eðlisfræði og á við rými sem inniheldur hvorki neitt efni né nokkra rafsegulgeislun og hefur loftþrýsting 0 Pa. Í tómi örsamfélagsins Vakúms standa fimm söngvarar og dansarar og takast á við það verkefni að skapa eitthvað úr engu; regla verður að óreiðu, samhverf og ósamhverf mynstur verða til, þögnin fæðir af sér söng.

Sviðssetning
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir

Frumsýningardagur
12. apríl, 2018

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld
Auður Ava Ólafsdóttir

Leikstjóri
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir

Danshöfundur
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir

Tónskáld
Árni Rúnar Hlöðversson

Hljóðmynd
Kristinn Gauti Einarsson

Lýsing
Hafliði Emil Barðason

Búningahönnuður
Magnús Leifsson og Arnar Ásgeirsson

Leikmynd
Magnús Leifsson og Arnar Ásgeirsson

Söngvari/söngvarar
Auðunn Lúthersson og Gunnar Ragnarsson

Dansari/dansarar
Ásgeir Helgi Magnússon, Elísa Lind Finnbogadóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.milkywhale.com