Hlustunarpartý

Heiti verks
Hlustunarpartý

Lengd verks
50 mínútur

Tegund
Dansverk

Um verkið
Við ætlum að spila uppáhaldstónlistina okkar. Stundum syngjum við með eða dönsum með eða grátum með eða hvað sem er. Við ætlum að tala um tónlist og um okkur sjálf, okkar hugmyndir, áhyggjur, pælingar og drauma. Við ætlum að hanga saman, hlusta á tónlist saman og hlusta á hvort annað með áhorfendum. Við eigum sviðið, við höfum orðið, við höfum völdin og – jafnvel þó það sé bara á meðan á sýningunni stendur – þetta okkar partý og við megum gera það sem við viljum.

Sviðssetning
Everybody’s Spectacular í samstarfi við Þjóðleikhúsið

Frumsýningardagur
16. nóvember, 2017

Frumsýningarstaður
Kúlan, Þjóðleikhúsið

Danshöfundur
Ásrún Magnúsdóttir

Lýsing
Alma Mjöll Ólafsdóttir

Leikmynd
Alma Mjöll Ólafsdóttir

Leikarar

Dansari/dansarar
Marta Ákadóttir, Lukka Mörk, Sverrir Gauti Svavarsson, Baldur Einarsson, Steinunn Þórðardóttir, Erna Benediktsdóttir, Haukur Guðnason, Sæþór Elí Bjarnason, Egill Andrason, Saga Klose, Karen Nordquist Ragnarsdóttir, Jón Karl Sigurðsson, Stefán Árni Gylfason, Theodór Pálsson, Lea Alexandra Gunnarsdóttir, Hanna Greta, Uloma Ousala, Ísafold Kristín, Lúkas Örvar Blurton, Emma Ýrr Hlynsdóttir, Óðinn Sastre, Þuríður Guðrún Pétursdóttir, Jana Ebenezardóttir, Viktoría Mist, Ilmur María
Arnarsdóttir, Sigríður Ragnarsdóttir, Aron Gauti, Arnór Máni Birgisson, Oliver Alí, Hringur Kjartansson, Karl Jóhann Jónsson, Ólafur Björgúlfsson, Halldóra Björg Einarsdóttir.

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.asrunmagnusdottir.com