Entries by gre

Smán

Heiti verks Smán Lengd verks 90 mínútur (81 bls) Tegund Sviðsverk Um verkið Framtíðin brosir við viðskiptalögfræðingnum Amir Kapoor. Hann er yfir sig ástfanginn af eiginkonu sinni, listakonunni Emily, og hefur af harðfylgni og eljusemi náð að vinna sig upp innan lögfræðifyrirtækisins. En velgengnin hefur kostað sitt og fortíðin bankar upp á þegar síst skyldi. […]

Fjallkonan

Heiti verks Fjallkonan Lengd verks 60 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Fjallkonan er einleikur eftir Heru Fjord. Verkið fjallar um sögu Kristínar Dahlstedt veitingakonu í Reykjavík á árunum 1905-1946. Kristín var langalangamma Heru. Í verkinu skoðar Heru sögu formóður sinnar en veltir einnig upp sínu eigin lífi og því hvort hún hafi fengið eitthvað af […]

Framhjá rauða húsinu og niður stigann

Heiti verks Framhjá rauða húsinu og niður stigann Lengd verks 60 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Verkið Framhjá rauða húsinu og niður stigann er byggt á þremur frumsömdum einleikjum sem eru fléttaðir saman til að mynda sérstæða heild. Heildarmyndin gefur svo betra samhengi fyrir þær sögur sem sagðar eru. Verkið fjallar um þrjá ófullkomna einstaklinga […]

Í samhengi við stjörnurnar

Heiti verks Í samhengi við stjörnurnar Lengd verks 70 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Hverri ákvörðun fylgja óendanlegir möguleikar og ein leið getur útilokað aðra. María og Ragnar hittast í grillveislu hjá sameiginlegum vini og á milli þeirra verður tenging. Síðan ekki söguna meir, nema þau kíki á barinn eftir á? Kannski eiga þau nótt […]

A Thousand Tongues

Heiti verks A Thousand Tongues Lengd verks 50 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Þúsund tungur – A thousand tongues – Hið óræða haf sem skilur tvo heima Í lok september n.k. verður sýnt á sviði Tjarnarbíós verkið A Thousand Tongues sem er í senn tónleikar og leiksýning. Myndir og tilfinningar lifna við á sviðinu í […]

Sigurvegarar

Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands 2013 Gunnar Eyjólfsson fyrir ævistarf í þágu sviðslista á Íslandi Sýning ársins 2013 MacBeth eftir William Shakespeare Leikstjórn Benedict Andrews Þýðing Þórarinn Eldjárn Í sviðsetningu Þjóðleikhússins Leikrit ársins 2013 Englar alheimsins Leikgerð eftir Þorleif Örn Arnarsson og Símon Birgisson Byggt á skáldsögu eftir Einar Má Guðmundsson Leikstjórn Þorleifur Örn Arnarsson Í sviðsetningu […]

Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð

Heiti verks Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð Lengd verks 73 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð er heimildaverk, byggt á samtölum við fyrrum nemendur Landakotsskóla og skýrslu um viðbrögð ásakana um kynferðisbrot eða önnur ofbeldisbrot vígðra þjóna og annarra starfsmanna kirkjunnar. Verkið var […]

Bónusferðin

Heiti verks Bónusferðin Lengd verks 112 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Leikrit í tveimur hlutum. Jólabókaflóðið er yfirstaðið og Ragnar hefur verið ráðinn til að sækja óseld eintök af bókinni „Bakað úr súrdeigi“ í helstu Bónusbúðir á landsbyggðinni. Bókaútgáfan vill að hann ljúki verkinu á nokkrum sólarhringum, en ferðaáætlunin fer öll úr skorðum eftir að […]

Fyrsta Skiptið

Heiti verks Fyrsta Skiptið Lengd verks 80 Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Allir muna eftir fyrsta skiptinu. fyrsta kossinun, fyrsta stefnumótinu, fyrstu kynlífsreynslunni. Fyrstu ástinni, fyrstu ástarsorginni. Leikstjóri, höfundar og leikhópurinn hafa fléttað saman á drepfyndin hátt fjölda af frásögnum af „Fyrsta skiptinu“ í leik, söng og dansi. Sviðssetning Gaflaraleikhúsið Frumsýningardagur 14. október, 2018 Frumsýningarstaður Gaflaraleikhúsið […]

Plastóperan

Heiti verks Plastóperan Lengd verks 40 mínútur Tegund Barnaleikhúsverk Um verkið Plastóperan fjallar um feðginin, Kristinn og Eldeyju, sem eyða deginum saman heima hjá sér á starfsdegi í skólanum. Draumar Eldeyjar um að geta leikið við pabba sinn rústast þegar kemur í ljós að Kristinn þarf að skrifa skýrslu fyrir hundleiðinlegt plastfyrirtæki. Eldey vill ná […]