Í samhengi við stjörnurnar

Heiti verks
Í samhengi við stjörnurnar

Lengd verks
70 mínútur

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Hverri ákvörðun fylgja óendanlegir möguleikar og ein leið getur útilokað aðra.

María og Ragnar hittast í grillveislu hjá sameiginlegum vini og á milli þeirra verður tenging. Síðan ekki söguna meir, nema þau kíki á barinn eftir á? Kannski eiga þau nótt saman, kannski heila ævi.

Leikritið Í samhengi við stjörnurnar (e. Constellations) kom öllum á óvart með einlægni sinni og frumleika og sló í gegn á West End í London og á Broadway í New York. Höfundurinn Nick Payne byggir leikritunarformið á lögmálum skammtafræði og afstæðiskenningar.

Leikstjóri og þýðandi Árni Kristjánsson
Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir
Frumsamin tónlist Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
Ljósahönnun og tækni: Hafliði Emil Barðason
Aðstoðarleikstjórn: Ólafur Ásgeirsson
Leikarar Birgitta Birgisdóttir og Hilmir Jensson
Constellations by Nick Payne presented by arrangement with Nordiska ApS – Copenhagen

www.lakehousetheatre.com

Aðalstyrktaraðilar: Gamma og Reykjavíkurborg
Aðrir styrkaraðilar: Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Sóknaráætlun Vesturlands og Austurlands og Guðjón Ó

Sviðssetning
Um er að ræða leikverk sýnt í Tjarnarbíó þar sem setið er á alla kanta utan um leiksviðið og leikararnir hverfast hver um annan í minimalískri loftsteina leikmynd. Þetta er í fyrsta sinn sem efri bekkir Tjarnarbíó eru stúkaðir af til að búa til nærgöngulan svartan leikhúskassa.

Frumsýningardagur
19. maí, 2017

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld
Nick Payne

Leikstjóri
Árni Kristjánsson

Tónskáld
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir

Hljóðmynd
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir

Lýsing
Hafliði Emil Barðason

Búningahönnuður
Þórunn María Jónsdóttir

Leikmynd
Þórunn María Jónsdóttir

Leikarar
Hilmir Jensson

Leikkonur
Birgitta Birgisdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.lakehousetheatre.com
www.facebook.com/
www.facebook.com/lakehousetheatre/