Entries by gre

Trouble in Tahiti

Heiti verks Trouble in Tahiti Lengd verks 50 mín. Tegund Sviðsverk Um verkið Sam og Dinah eru fyrirmyndarhjón sem búa í hinni fullkomnu úthverfaparadís. Undir fægðu yfirborðinu leynist þó veruleiki sem er á skjön við markaðsvædda ímyndina. Við fylgjumst með einum degi í lífi þeirra og tvísýnni atburðarás um framtíð hjónabandsins. Verkið er háðsádeiluverk sem […]

Svartlyng

Heiti verks Svartlyng Lengd verks 120 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Í Lagadeild Háskóla Íslands er þrískipting valdins útskýrð með þessum hætti: „Svartlyng-ættin á dómstólana, Svartlyng-ættin á stjórnarráðið og Svartlyng-ættin á löggjafarþingið.“ Hinu er sleppt, að Flokkurinn mannar öll embætti í nafni Svartlyngs-ættarinnar enda á hún Flokkinn. Þegar dregur til tíðinda í stjórnarráðinu og ríkisstjórn […]

Griðastaður

Heiti verks Griðastaður Lengd verks 50 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Griðastaður er einleikur um dauðleikann, fjöldaframleiðslu húsgagna, Billy-hillur, bældar tilfinningar, mömmur, sænskar grænmetisbollur, fyrrverandi kærustur, krúttlegar skjaldbökur, einsemd, sniðugar kryddhillur, dauðann, Nockeby-sófa, lífið, sorgina og fleira. Allir deyja leikfélag þakkar Ikea kærlega fyrir sýndan stuðning. Sviðssetning Allir deyja leikfélag í samstarfi við Tjarnarbíó Frumsýningardagur […]

Atómstjarna

Heiti verks Atómstjarna Lengd verks 120 Tegund Dansverk Um verkið ATÓMSTJARNA er dans- og myndlistarverk þar sem líkaminn og hreyfing eru alsráðandi í dansinnsetningum, gjörningum, skúlptúrum, myndbandsverkum og hljóði. Við rannsökum mannveruna og teygjum okkur útfyrir öll landamæri hennar; til náttúrunnar sem og í aðra heima og geima. Verkið verður flutt í nýuppgerðum Ásmundarsal þar […]

Brothers

Heiti verks Brothers Lengd verks 100 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið slenska óperan mun sýna óperuna Brothers eftir Daníel Bjarnason í samstarfi við Den Jyske Opera og Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu á Listahátíð í Reykjavík í júní 2018. Verkið sem fjallar um stríð, bræðralag og ástir, er byggt á samnefndri kvikmynd eftir Susanne Bier sem […]

Kabarett Leikfélags Akureyrar

Kabarett er fyrsta verkefni Mörtu Nordal sem nýr leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar og kemur hún til með að leikstýra sýningunni. Tónlistarstjóri er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri MAk og listrænn stjórnandi SN. Í myndskeiðinu flytur Hákon Jóhannesson atriði úr sýningunni. Hákon er nýútskrifaður leikari frá Listaháskóla Íslands. Hann fer með hlutverk MC í sýningunni. Söngleikurinn Kabarett var frumsýnur á Broadway árið 1966 og hefur síðan […]

Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Birna Hafstein, forseti Sviðslistasambandsins, afhentu í dag tilnefningar til Grímunnar – íslensku sviðlistarverðlaunanna. Athöfnin fór fram í forsal Borgarleikhússins en tilnefnt er í 19 flokkum og eru tilnefningar í heildina 91 talsins. Heiðursverðlaun eru veitt á Grímuhátíðinni en ekki er tilnefnt í þann flokk. Gríman 2018 verður haldin hátíðleg […]