Entries by gre

Suss!

Heiti verks Suss! Lengd verks 116 mín Tegund Útvarpsverk Um verkið Til að rjúfa þögnina og brjóta mynstrið er fyrsta skrefið að segja frá. Að þora að segja söguna. Leikhópurinn Ratatam kynnir til sögunnar útvarpsverkið SUSS! sem byggir á samnefndu sviðsverki en það er unnið upp úr viðtölum við gerendur og þolendur í heimilisofbeldismálum. Sviðssetning […]

Slá í gegn

Heiti verks Slá í gegn Lengd verks 2:20 Tegund Sviðsverk Um verkið Nýr, íslenskur sirkussöngleikur, þar sem stór hópur leikara, dansara og sirkuslistamanna skapar litríkan, óvæntan og fjölbreyttan heim! Tónlistin í söngleiknum er sótt í smiðju Stuðmanna. Guðjón Davíð Karlsson, Gói, semur söngleikinn sem gerist í litlu byggðarlagi á Íslandi. Þegar framsækinn draumóramaður mætir á […]

Svartalogn

Heiti verks Svartalogn Lengd verks 2:15 Tegund Sviðsverk Um verkið Heillandi verk um óvæntu möguleikana í lífinu Svartalogn er nýtt leikverk byggt á samnefndri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur. Höfundur leikgerðar er Melkorka Tekla Ólafsdóttir og leikstjóri er Hilmir Snær Guðnason. Flóra Garðarsdóttir er óvænt komin í lítið sjávarþorp á Vestfjörðum, um hávetur, þar sem henni […]

Sjeikspír eins og hann leggur sig

Heiti verks Sjeikspír eins og hann leggur sig Lengd verks 110 mínótur Tegund Sviðsverk Um verkið Sjeikspír eins og hann leggur sig er gamanleikrit á heimsmælikvarða. Hið nýstofnaða Sjeikfélag Akureyrar hefur meira af kappi en listrænu innsæi, eða staðgóðri þekkingu á verkum og ævi William Shakespeare, ákveðið að flytja öll verk skáldsins, 37 talsins, á […]

Kvenfólk

Heiti verks Kvenfólk Lengd verks 110 mínútur Tegund Sviðsverk Um verkið Í sýningunni Kvenfólk veltir HUNDUR Í ÓSKILUM við hverjum steini og grefur upp ýmislegt óvænt og skemmtilegt í sögu jafnréttisbaráttunnar. Frá því að konan kom til landsins í lok nítjándu aldar hafa íslenskir karlmenn gert sitt besta til að laga sig að breyttum aðstæðum. […]

Phantom of the Opera

Heiti verks Phantom of the Opera Lengd verks 2:15 Tegund Sviðsverk Um verkið Verkið var frumflutt í London árið 1986 í leikstjórn Harold Prince, margverðlaunaðs stórmeistara breska leikhússins með búningum og leikmynd Mariu Björnsson, hönnuðar hinnar mögnuðu grímu Óperudraugsins, sem fyrir löngu er orðin heimsþekkt táknmynd verksins. THE PHANTOM OF THE OPERA er vinsælasti söngleikur […]

Ahhh

Heiti verks Ahhh Lengd verks 70 Tegund Sviðsverk Um verkið Ahhh… Ástin er að halda jafnvægi nei fokk ástin er að detta Með texta Elísabetar Jökulsdóttur að vopni, syngur, dansar og leikur RaTaTam sér í gegnum margvíslega heima ástarglóðanna í brotnum kabarett. Löngun manneskjunnar eftir ást er í forgrunni. Þráin eftir að tilheyra, vera elskaður […]

Natan

Heiti verks Natan Lengd verks 65 mínútur ca. Tegund Sviðsverk Um verkið Verkið byggist á gömlu morðmáli þegar Natan Ketilsson var myrtur árið 1828 á Illugastöðum. Í kjölfarið var hér síðasta aftaka á Íslandi þegar morðingjar Natans, Friðrik Sigurðarson og Agnes Magnúsdóttir voru hálshöggvin á Þrístöpum í Húnavatnssýslu árið 1830. Sigríður Guðmundsdóttir var send í […]

SOL

Heiti verks SOL Lengd verks 90 mín Tegund Sviðsverk Um verkið Stafræn ást í háskerpu Davíð upplifir umhverfi sitt sem tvo aðskilda heima. Annars vegar raunheiminn þar sem hann býr einn í stúdíóíbúð sinni, hræddur við það sem er hinumegin við útidyrnar, og hinsvegar heim tölvuleikja og netsamskipta. Þar eru engin vandamál. Þar getur hann […]

Hellisbúinn

Heiti verks Hellisbúinn Lengd verks 2 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Hellisbúinn er einn vinsælasti einleikur í heimi. Höfundurinn Rob Becker ferðaðist um á milli grínklúbba í Bandaríkjunum á níunda áratugnum og prófaði efnið sitt og skrifaði útfrá því sýninguna Hellisbúann. Hellisbúinn fjallar um samskipti kynjanna, muninn á kynjunum og hvað það er sem sameinar […]