Fjallkonan

Heiti verks
Fjallkonan

Lengd verks
60 mín

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Fjallkonan er einleikur eftir Heru Fjord. Verkið fjallar um sögu Kristínar Dahlstedt veitingakonu í Reykjavík á árunum 1905-1946. Kristín var langalangamma Heru. Í verkinu skoðar Heru sögu formóður sinnar en veltir einnig upp sínu eigin lífi og því hvort hún hafi fengið eitthvað af krafti, dugnaði og kjark Kristínar.

Sviðssetning
Fjord Productions

Frumsýningardagur
10. september, 2017

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld
Hera Fjord

Leikstjóri
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Hljóðmynd
Sigrún Harðardóttir

Lýsing
Magnús Arnar Guðmundsson og Hafliði Emil Barðason

Búningahönnuður
Eva Björg Harðardóttir

Leikmynd
Eva Björg Harðardóttir

Leikkonur
Hera Fjord

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.facebook.com/FjallkonanLeikrit/
www.visir.is/g/2017170809488/opnadi-fjallkonuna-kasolett-og-ogift-1905-