Ég heiti Guðrún.

Heiti verks
Ég heiti Guðrún.

Lengd verks
2.15

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Ég heiti Guðrún er tragikomedia um innilega vináttu fjögurra kvenna. Þegar Guðrún er greind með Alzheimers 55 ára gömul ákveða vinkonurnar að styðja hana allt til hinstu stundar. Sjúkdómur Guðrúnar fær þær allar til að velta fyrir sér lífinu sem þær hafa lifað og ákvörðunum sem þær hafa tekið.

Sviðssetning
Kúlan, Þjóðleikhús

Frumsýningardagur
5. október, 2018

Frumsýningarstaður
Kúlan

Leikskáld
Rikke Wölck

Leikstjóri
Pálína Jónsdóttir

Tónskáld
Anna Halldórsdóttir

Hljóðmynd
Kristinn Gauti Einarsson og Anna Halldórsdóttir

Lýsing
Hermann Karl Björnsson

Búningahönnuður
Filippia I. Elíasdóttir

Leikmynd
Filippia I. Eliasdóttir og Pálína Jónsdóttir

Leikarar
Elva Ósk Ólafsdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir, Sigrún Waage, Vigdís Gunnarsdóttir.

Leikkonur
Elva Ósk Ólafsdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir, Sigrún Waage, Vigdís Gunnarsdóttir.

Söngvari/söngvarar
Sigrún Waage.