Entries by Lilja Gunnars

Kartöflur

Heiti verks Kartöflur Lengd verks 1 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Frá gullauga til froðusnakks Kartaflan fjölgar sér með spírum í móðurlegg og er ófær um að tjá sig. Hún er stolt jarða sinna, hún er kölluð Keisari eða Blálandsdrottning, Premiere eða Eyvindur nú eða einfaldlega Helga, eftir ræktunarkonu sinni Helgu Gísladóttur frá Unnarsholtskoti í […]

Helgi Þór rofnar

Heiti verks Helgi Þór rofnar Lengd verks 2 klst Tegund Sviðsverk Um verkið Lífið er dálítið niðurdrepandi á útfararstofu Jóns. Samt kviknar smá lífsneisti með syni hans, Helga Þór líksnyrti, þegar aðstandandi líksins á börunum birtist; ung stelpa sem hann þekkir. Það lifnar yfir þeim báðum, þau skilja hvort annað og eru að byrja að […]

Eyður

Heiti verks Eyður Lengd verks 2:15, eitt hlé Tegund Sviðsverk Um verkið Fimm strandaglópar ranka við sér á eyðieyju einhversstaðar milli raunheima og skáldskapar. Í framandlegu vistkerfi reyna þeir að endurskapa heiminn eftir minni. Á meðan leikmennina rekur á milli raunverulegra og ímyndaðra kringumstæðna birtast þeim sýnir á flökti milli fortíðar og framtíðar. Sviðssetning Marmarabörn […]

Engillinn

Heiti verks Engillinn Lengd verks 2:20 Tegund Sviðsverk Um verkið Rithöfundurinn, myndlistarmaðurinn og kennarinn Þorvaldur Þorsteinsson (1960-2013) féll frá langt fyrir aldur fram, en skildi eftir sig fjölda verka sem notið höfðu mikillar hylli, meðal annars örleikrit, leikrit í fullri lengd og handrit fyrir sjónvarp og útvarp. Í leiksýningunni Englinum er arfleifð Þorvaldar heiðruð. Finnur […]

Atómstöðin – endurlit

Heiti verks Atómstöðin – endurlit Lengd verks 2:45 Tegund Sviðsverk Um verkið Skáldsaga Nóbelskáldsins Halldórs Laxness Atómstöðin var afar umdeild þegar hún kom út árið 1948, enda fjallaði hún um mikið hitamál í íslensku samfélagi, herstöðvarmálið, sem snerist um „sölu landsins“ eða „þátttöku þjóðarinnar í vestrænu varnarsamstarfi“, eftir því hvar fólk skipaði sér í fylkingar. […]

Krakkaveldi

Heiti verks Krakkaveldi Lengd verks 60 mínútur Tegund Dansverk Um verkið „Ef þið viljið fá glæpamenn gerið heiminn verri ef þið viljið ekki fá glæpamenn gerið heiminn betri.“ Hvað ef krakkar réðu öllu? Væri heimurinn betri eða kannski miklu verri? Hvaða vald hafa krakkar sem er fullorðnum hulið? Krakkaveldi eru samtök krakka á aldrinum 8-12 […]

Rhythm of Poison

Heiti verks Rhythm of Poison Lengd verks 60 min Tegund Dansverk Um verkið Rhythm of Poison er glænýtt verk eftir Elinu Pirinen, margverðlaunaðan danshöfund frá Finnlandi. Verkið er samið í samstarfi við Íslenska dansflokkinn, tónskáldið Ville Kabrell, dramatúrginn Heide Väätänen og sviðslistamanninn Valdimar Jóhannsson. Rhythm of Poison er fjörug og hrífandi tjáningarveisla þar sem iðkaður […]

Þel

Heiti verks Þel Lengd verks 50 min Tegund Dansverk Um verkið ÞEL er lífvera og líkami hóps. Hóps sem fléttast saman, hlustar og leitar að samstöðu í gegnum endurteknar umfaðmandi athafnir í hreyfingum og söng og skapa þannig samhug og nánd sín á milli. ÞEL er lífrænt mjúkt og brothætt handverk, líkamlegt landslag. ÞEL er […]

Heldrapönk

Heiti verks Heldrapönk Lengd verks 30 mín í flutningi Tegund Dansverk Um verkið Heldrapönk er verk þar sem sex einstaklingar á aldrinum 65 ára og eldri taka þátt í sex daga námskeiði sem er leitt og þróað af Gígju Jónsdóttur. Þar stofna þátttakendur í sameiningu pönkhljómsveit, þróa hugsjón og siðareglur hennar, skrifa texta, semja lög […]

A Teenage Songbook of Love and Sex

Heiti verks A Teenage Songbook of Love and Sex Lengd verks 45 mínútur Tegund Dansverk Um verkið A Teenage Choir of Love and Sex er kór sem samanstendur af ungu fólki á aldrinum 15-19 ára, þessi kór hefur skapað söngvasafn. Kórinn syngur lög sem hann hefur samið sjálfur. Lögin fjalla öll um þeirra eigin reynslu […]