Eyður

Heiti verks
Eyður

Lengd verks
2:15, eitt hlé

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Fimm strandaglópar ranka við sér á eyðieyju einhversstaðar milli raunheima og skáldskapar. Í framandlegu vistkerfi reyna þeir að endurskapa heiminn eftir minni. Á meðan leikmennina rekur á milli raunverulegra og ímyndaðra kringumstæðna birtast þeim sýnir á flökti milli fortíðar og framtíðar.

Sviðssetning
Marmarabörn í samstarfi við Þjóðleikhúsið

Frumsýningardagur
15. janúar, 2020

Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið

Leikskáld
Marmarabörn

Leikstjóri
Marmarabörn

Danshöfundur
Marmarabörn

Tónskáld
Gunnar Karel Másson

Hljóðmynd
Gunnar Karel Másson

Lýsing
Halldór Örn Óskarsson

Búningahönnuður
Guðný Hrund Sigurðardóttir

Leikmynd
Guðný Hrund Sigurðardóttir

Leikarar
Kristinn Guðmundsson
Sigurður Arent Jónsson

Leikkonur
Katrín Gunnarsdóttir
Saga Sigurðardóttir
Védís Kjartansdóttir

Dansari/dansarar
Kristinn Guðmundsson
Sigurður Arent Jónsson
Katrín Gunnarsdóttir
Saga Sigurðardóttir
Védís Kjartansdóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.marblecrowd.com
www.leikhusid.is/syningar/eydur