Entries by Ragnhildur Rós

Mysteries of Love

Sviðssetning Dansleikhús með ekka Sýningarstaður Þjóðleikhúsið Frumsýnt 3. maí 2006 Tegund verks Dansverk Tónlist Flosi Þorgeirsson Jóhann Jóhannsson Dansarar Erna Ómarsdóttir Margrét Sara Guðjónsdóttir Danshöfundar Erna Ómarsdóttir Margrét Sara Guðjónsdóttir

Mr. Skallagrímsson

Sviðssetning Söguleikhús Landnámssetursins Sýningarstaður Landnámssetrið, Borgarnesi Frumsýning 13. maí 2006 Tegund verks Einleikur Mr. Skallagrímsson er einleikur saminn og fluttur af Benedikt Erlingssyni. Leikritið var frumsýnt í samstarfi við Listahátíð á opnunardegi Landnámsseturs þann 13. maí 2006 og sýnt við miklar vinsældir til loka október. Benedikt Erlingsson byggir leikrit sitt á sögunni af Agli Skalla […]

Mjallhvít

Sviðssetning Tíu fingur Sýningarstaður Þjóðleikhúsið Frumsýnt 14. apríl 2007 Tegund verks Brúðuleiksýning ætluð börnum Hér er á ferðinni sagan sígilda um Mjallhvíti og dvergana sjö eins og við þekkjum hana flest en í sýningunni leiðir sögukonan, Helga Arnalds börnin í gegnum hana á nokkuð óvenjulegan hátt með töfrabrögðum, myndskyggnum, brúðum, grímum og söng. Helga Arnalds […]

Mein Kampf

Sviðssetning Leikfélag Reykjavíkur Sýningarstaður Borgarleikhúsið Frumsýning 23. september 2006 Tegund verks Leiksýning Hárbeittur og meinfyndinn gamanleikur um sambýli gyðingsins Slómó og Adolfs Hitlers, er hann kemur úr sveitinni til Vínarborgar í þeim erindagjörðum að nema málaralist við Listaakademíuna þar í borg. Höfnun inntökunefndar er alger. Áfallið reynist Hitler andleg ofraun og við tekur ótrúleg saga […]

Lífið – Notkunarreglur

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Rýmið Frumsýning 16. mars 2007 Tegund verks Leiksýning Ævintýrið um okkur öll – full af hlýju, tónlist og leiftrandi húmor. Hvað var það nú aftur sem við áttum að gera við þetta blessaða líf? Erum við kannski að misskilja þetta allt saman? Eða er ástin ef til vill svarið sem allt […]

Leg

Sviðssetning Þjóðleikhúsið Sýningarstaður Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið Frumsýning 8. mars 2007 Tegund verks Söngleikur Örmyndasögur Hugleiks Dagssonar hafa vakið gífurlega athygli innanlands sem utan, en í þeim fæst hann á frumlegan og bráðfyndinn hátt við ýmsar meinsemdir í nútímasamfélagi. Sýningin á Forðist okkur, fyrsta leikriti Hugleiks, þótti afar djörf og nýstárleg, og hann hlaut Grímuna – […]

Laddi 6-tugur

Sviðssetning Bravo Sýningarstaður Borgarleikhúsið Frumsýning 17. febrúar 2007 Tegund verks Söngskemmtun Þórhallur Sigurðsson, Laddi, varð sextugur á dögunum. Hann fagnar jafnframt 40 ára ferli sem tónlistarmaður, leikari og grínisti. Í tilefni af afmælinu, hefur verið ákveðið að slá upp grínsýningu með Ladda, gestum og hljómsveit. Auk Ladda muni allir helstu góðkunningjar Ladda líta við og […]

Krónikur dags og nætur

Sviðssetning Skírn Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Þriðja hæðin Frumsýnt 29. mars 2007 Tegund verks Leikrænn textaflutningur Xavier Durringer er fæddur 1. desember 1963 í París. Árið 1989 stofnaði hann leikflokkinn “La Lésarde” og hefur starfað með honum bæði sem höfundur og leikstjóri. Durringer hefur einnig leikstýrt kvikmyndum og tónlistarmyndböndum og mörg verka Durringer eru uppfærð á ári […]

Killer Joe

Sviðssetning Leikhúsið Skámáni  Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla svið Frumsýning 1. mars 2007 Tegund verks Leiksýning Óvægið og áhrifamikið nútímaverk. Leikritið lýsir sérkennilegri fjölskyldu í Bandaríkjunum sem býr við bág kjör en elur með sér drauma um betra líf og grípur til örþrifaráða til að sjá drauma sína rætast. Leikritið hefur verið sýnt í yfir tuttugu löndum […]

Karíus og Baktus

Sviðssetning Leikfélag Akureyrar Sýningarstaður Rýmið Frumsýning 23. september 2006 Tegund verks Barnasýning Sígilt leikrit sem stenst tímans TÖNN! Grallaraleg tónlist í flutningi 200.000 naglbíta. Ófrýnilegu grallararnir Karíus og Baktus munu gera allt vitlaust á Akureyri frá 23. september. Þeir höggva, berja, öskra og heimta í munninum á Jens, sem gefur þeim nóg af sætindum! Þeir […]