Killer Joe

Sviðssetning
Leikhúsið Skámáni 

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Litla svið

Frumsýning
1. mars 2007

Tegund verks

Leiksýning
Óvægið og áhrifamikið nútímaverk. Leikritið lýsir sérkennilegri fjölskyldu í Bandaríkjunum sem býr við bág kjör en elur með sér drauma um betra líf og grípur til örþrifaráða til að sjá drauma sína rætast. Leikritið hefur verið sýnt í yfir tuttugu löndum og hvarvetna vakið mikla athygli. Sýningin er samstarfsverkefni Leikhússins Skámána og Borgarleikhússins.
Höfundur
Tracy Letts
Þýðandi
Stefán Baldursson
Leikstjóri
Stefán Baldursson
 
Leikari í aðalhlutverki
Björn Thors
 
Leikkona í aðalhlutverki
Unnur Ösp Stefánsdóttir
Leikarar í aukahlutverki
Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Þröstur Leó Gunnarsson
Leikkona í aukahlutverki
Maríanna Clara Lúthersdóttir
 
Leikmynd
Vytautas Narbutas
 
Búningar
Filippía Elísdóttir
Lýsing
Lárus Björnsson
 
Tónlist
Pétur Ben