What I’ve been doing

Sviðssetning
Hafnarfjarðarleikhúsið
UglyDuck Productions

Sýningarstaður
Hafnarfjarðarleikhúsið

Frumsýning
17. nóvember 2007

Tegund verks
Dansverk

What I’ve Been Doing er sólóverk eftir Jessicu Winograd frá New York. Verkið þróaðist útfrá rannsóknum Jessicu á sambandinu milli dansarans og áhorfendanna. Verkið er tilraun til þess að skapa samfélag og tilfinningu fyrir sannri upplifun sem ókunnugir deila.

Danshöfundur
Jessica Winograd

Dansari
Jessica Winograd