Time

Sviðssetning
UglyDuck Productions

Sýningarstaður
Hafnarfjarðarleikhúsið

Frumsýning
9. júní 2007

Tegund
Dansverk

Sýningin Dark Nights samanstendur af tveimur sjálfstæðum dansverkum; Timeog sólóverkinu Ein, auk stuttmyndarinnar Embrace. UglyDuck.Productions er nýr dansleikhúsflokkur undir stjórn Steinunnar Ketilsdóttur og Andreas Constantinou. Eftir að hafa bæði unnið sjálfstætt að list sinni og sýnt verk sín í Evrópu, Asíu og Bandaríkjunum ákváðu þau að sameina listræna krafta sína og stofna UglyDuck.Productions. Flokkurinn hefur það að  markmiði að skapa margbreytileg og framúrstefnuleg dansverk sem endurspegla samtímann og áhorfendur dagsins í dag.

Time er fyrsta samstarfsverkefni Steinunnar Ketilsdóttur og Andreas Constantinou. Verkið er samið fyrir fjóra dansara og varpar undarlegu ljósi á mannleg samskipti og sambönd.

Danshöfundar
Andreas Constantinou
Steinunn Ketilsdóttir

Dansarar
Andreas Constantinou
Steinunn Ketilsdóttir