The Great Gathering

Heiti verks
The Great Gathering

Lengd verks
55 mín

Tegund
Dansverk

Um verkið
Umkringd ljósum, hljóðum og brennheitri gufu, stór hópur af fullorðnum og börnum dansa saman með suð í eyrum. Hoppandi í pollum með blóðnasir, við lifum í öðrum heimi þar sem við erum aldrei ósýnileg. Hendumst í hringi – höldumst í hendur – allur heimurinn er óskýr.

Frumsýningardagur
29. desember, 2017

Frumsýningarstaður
Flói – Harpa tónlistarhús

Danshöfundur
Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Roberts

Hljóðmynd
Alexander Roberts

Lýsing
Valdimar Jóhannsson

Búningahönnuður
Rebekka Jónsdóttir

Dansari/dansarar
Dansarar: Elín Signý Weywadt, Ernesto Camilo Aldazabal Valdes, Halla Þórðardóttir, Hannes Þór Egilsson, Inga Maren Rúnarsdóttir, Sigurður Andrean Sigurgeirsson & Þyri Huld Árnadóttir
Börn: Carmen Lea Einarsdóttir, Dagmar Edda Guðnadóttir, Jökull Nói Ívarsson, Kolbeinn Einarsson, Marínó Máni Mabazza, Rafn Winther Ísaksson, Sigríður V. Gunnarsdóttir, Una Yamamoto Barkardóttir, Ylfa Aino Eldon Aradóttir & Þóra Dís Hrólfsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
id.is/nordur-og-nidur/