Ufsagrýlur

Ufsagrýlur

Sviðssetning
Lab Loki

Sýningarstaður
Hafnarfjarðarleikhúsið

Frumsýning
5. febrúar 2010

Tegund verks
Leiksýning

Góðu dagarnir sundruðu sálinni, afskræmdu líkamann, þurrkuðu út mörkin milli manna og drýsla. Á leynilegri sjúkrastofnun hefst endurhæfingin, leitin að nýrri manneskju með heilbrigða sál í hraustum líkama. En það getur verið erfitt að venja sig af gulláti og saurugum hugsunum, og ekki er víst að alltaf búi flagð undir fögru skinni ? eða öfugt.

Höfundur
Sjón

Leikstjórn
Rúnar Guðbrandsson

Leikarar í aðalhlutverkum
Árni Pétur Guðjónsson
Orri Huginn Ágústsson

Leikkona í aðalhlutverki
Birna Hafstein

Leikarar í aukahlutverkum
Erling Jóhannesson
Hjálmar Hjálmarsson

Leikkona í aukahlutverki
Aðalbjörg Þóra Árnadóttir

Leikmynd
Móeiður Helgadóttir

Búningar
Myrra Leifsdóttir

Leikgervi
Ásta Hafþórsdóttir

Lýsing
Garðar Borgþórsson

Tónlist
Stilluppsteypa
Helgi Þórsson
Sigtryggur Berg Sigmarsson

Hljóðmynd
Stilluppsteypa
Helgi Þórsson
Sigtryggur Berg Sigmarsson

Hreyfingar
Hörður Harðarson