Tveir fátækir pólskumælandi Rúmenar

Tveir fátækir pólskumælandi Rúmenar

Sviðssetning
Fátæki leikhópurinn

Sýningarstaður
Norðurpóllinn

Frumsýning
23. apríl 2010

Tegund verks
Leiksýning

Um hávetur ferðast tveir fátækir en heiðarlegir pólskumælandi Rúmenar á puttanum um pólska sveit. Hún er ólétt og með krabbamein í maganum og ætla þau að hitta sérfræðing í krabbameinslækningum í Wroclaw. Á ferðalagi sínu mæta þau fjandskap innfæddra sem vilja þeim enga aðstoð veita í neyð þeirra. Ein og yfirgefin takast þau á við hinn óvægna pólska vetrarkulda og hvort annað. Bráðfyndinn gamanleikur.

24388_100159376691371_100000919262413_1500_6108105_nHöfundur
Dorota Maslowska

Leikstjóri
Heiðar Sumarliðason

Leikari í aðalhlutverki
Hannes Óli Ágústsson

Leikkona í aðalhlutverki
Magnea Björk Valdimarsdóttir

Leikarar í aukahlutverki
Árni Pétur Guðjónsson
Hjörtur Jóhann Jónsson

Leikkonur í aukahlutverkum
Aðalbjörg Þóra Árnadóttir
Vigdís Másdóttir

Leikmynd
Karolina Boguslawska

Búningar
Karolina Boguslawska

Lýsing
Björn E. Sigmarsson

Tónlist
Gunnar Karel Másson