Svartur fugl

Sviðssetning
Hafnarfjarðarleikhúsið
Kvenfélagið Garpur

Sýningarstaður
Hafnarfjarðarleikhúsið

Frumsýning
6. október 2007

Tegund
Sviðsverk – Leiksýning

Þau hafa ekki séð hvort annað síðan. Nú hefur hún fundið hann á ný. Eitt umtalaðasta leikverk síðari ára.

Höfundur
David Harrower

Þýðing
Hávar Sigurjónsson 

Leikstjóri
Graeme Maley

Aðstoðarleikstjórn
Gréta María Bergsdóttir 

Leikari í aðalhlutverki
Pálmi Gestsson

Leikkona í aðalhlutverki
Sólveig Guðmundsdóttir

Leikmynd
Graeme Maley

Búningar
Eva Vala Guðjónsdóttir

Lýsing
Garðar Borgþórsson 

Tónlist
Brian Docherty 

Framkvæmdastjórn
Erling Jóhannesson