Sagan af þriðjudegi

Höfundur
Steinar Bragi

Leikgerð og leikstjórn
Bjarni Jónsson

Hljóðvinnsla
Einar Sigurðsson

Tónlist
Hallur Ingólfsson

Leikendur
Hjálmar Hjálmarsson
Kristján Franklín Magnús
Sigurður Skúlason
Valur Freyr Einarsson
Þröstur Leó Gunnarsson

„Í húsi einmanaleikans eru margar dyr. Og á bak við flestar þeirra er bar.“  Svo segir aðalpersóna verksins, Maður nokkur kemur inn á öldurhús á þriðjudegi og hittir þar fyrir skuggalegan náunga.  Fyrr en varir er hann tekinn til við að rekja raunir sínar fyrir þessum ókunna manni, með afdrifaríkum afleiðingum .

Flutningstími
53 mínútur

Frumflutt
14. febrúar 2010

Unknown-3

Unknown-4

image013