Opið hús

Heiti verks
Opið hús

Lengd verks
38:57

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Leiðir fimm persóna liggja saman á opnu húsi úti í bæ. Þær grandskoða húsið með tilliti til ólíkra drauma, væntinga og langana, en brátt fer fortíðin að gera vart við sig. Óhugnanlegur atburður í sögu hússins gæti varpað ljósi á tengsl milli persónanna: Hver eru þau, á hvaða tímaskeiði eru persónurnar í sínu lífi, hvaða leyndarmál geymir þetta „ókunnuga“ hús?

Frumsýningardagur
25. desember, 2012

Frumsýningarstaður
Útvarpsleikhúsið

Leikskáld
Hrafnhildur Hagalín

Leikstjóri
Kristín Eysteinsdóttir

Tónskáld
Hallur Ingólfsson

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Leikarar
Erlingur Gíslason, Bergur Þór Ingólfsson, Björn Thors, Ellert A. Ingimundarson

Leikkonur
Kristbjörg Kjeld, Unnur Ösp Stefánsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/leikhus