Þögnin

Heiti verks
Þögnin

Lengd verks
45:07

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
María og Tómas eru ein saman í óbyggðum. Hún hitti þennan mann kvöldið áður, þekkti hann ekki en fór engu að síður með honum út í óvissuna. Það er þoka og þögnin ógnvænleg. Hún veit vel að hann er ekki allur þar sem hann er séður. Að eitthvað liggur í loftinu í skjóli hárra fjalla þar sem engir aðrir eru á ferli. En um það ríkir þögn þeirra á milli. Þó tengir þráður þau saman. Hvaða þráður? Hvað vakir fyrir honum? Og hvað hefur hún sjálf í hyggju?

Frumsýningardagur
20. janúar, 2013

Frumsýningarstaður
Útvarpsleikhúsið

Leikskáld
Andrés Indriðason

Leikstjóri
Erling Jóhannesson

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Leikarar
Ólafur Egill Ólafsson

Leikkonur
Esther Talía Casey

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/leikhus