Í gömlu húsi

Heiti verks
Í gömlu húsi

Lengd verks
48:38

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Einn kyrrlátan sunnudagsmorgun fær Sigrún ellilífeyrisþegi í Þingholtunum óvæntan gest. Steffí, fimmtán ára heimilislaus vímuefnafíkill, hefur sofnað í forstofunni en þegar hún vaknar dregst gamla konan inn í atburðarás sem hún hefur hingað til aðeins séð og heyrt um í gegnum fjölmiðlana.

Frumsýningardagur
18. nóvember, 2012

Frumsýningarstaður
Útvarpsleikhúsið

Leikskáld
Hávar Sigurjónsson

Leikstjóri
Marta Nordal

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Ragnar Gunnarsson

Leikarar
Theodór Júlíusson, Hallgrímur Ólafsson

Leikkonur
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Kristín Þóra Haraldsdóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/leikhus