Nýjustu Fréttir

Heiti verks
Nýjustu Fréttir

Lengd verks
50-55 minutur

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Nýjustu Fréttir er nýtt íslenskt brúðuleikhúsverk fyrir fullorðna sem fjallar um samband okkar við fréttir.

Sviðssetning
VaVaVoom leikhópurinn vann sýninguna á „devised“ hátt, þar sem allur hópurinn tók þátt í að skapa verkið frá grunni. Verkið er unnið í samstarfi við Þjóðleikhúsið.

Frumsýningardagur
18. október, 2012

Frumsýningarstaður
Kúlan, Þjóðleikhúsið

Leikskáld
VaVaVoom leikhópurinn

Leikstjóri
Sara Martí Guðmundsdóttir

Danshöfundur
Alice Jordan

Tónskáld
Sóley Stefánsdóttir

Hljóðmynd
Sóley Stefánsdóttir

Lýsing
Ingi Bekk

Búningahönnuður
Eva Signý Berger

Leikmynd
Eva Signý Berger

Leikkonur
Brúðuleikkonur:
Sigríður Sunna Reynisdóttir
Irena Stratieva