Kate

Heiti verks
KATE

Lengd verks
60 min

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Ísland, 1940. Bretarnir koma!
Þegar 25.000 breskir hermenn lenda í Reykjavík og hertaka landið, hafa íslensku konurnar eitthvað nýtt til að einbeita sér að.
KATE fylgist með íslenskri fjölskyldu í seinni heimsstyrjöldinni, Selmu uppreisnargjarnri dóttur þeirra og Kötu indælli sveitastelpu í vist hjá þeim.
Lífleg og skemmtileg sýning um sameiginlega sögu Íslendinga og Breta, með lifandi tónlist og sterkum vindkviðum.

Frumsýningardagur
26. nóvember, 2015

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld
Agnes Wild

Leikstjóri
Agnes Wild

Tónskáld
Olivia Hirst

Lýsing
Andri Guðmundsson

Búningahönnuður
Olivia Hirst, Rianna Dearden, Agnes Wild

Leikmynd
Olivia Hirst, Rianna Dearden, Agnes Wild

Leikarar
Alex Dowding
Chris Woodley

Leikkonur
Agnes Wild
Olivia Hirst
Rianna Dearden

Söngvari/söngvarar
Agnes Wild
Olivia Hirst
Rianna Dearden
Chris Woodley
Alex Dowding

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.lostwatchtheatre.co.uk
www.midnaetti.com