Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum

Heiti verks
Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum

Lengd verks
90

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Improv Ísland sýnir ca 90 mínútna langspunasýningu í Þjóðleikhúskjallaranum. „Long-form improv“ eða langspuni er spuni sem felur í sér eina eða fleiri senur í einni heild. Aðferðir og tækni í langspuna gera leikurum kleift að búa til sýningu á staðnum með ekkert ákveðið fyrirfram. Hver sýning er því að öllu leyti einstök. Spunaleikararnir einbeita sér að núinu og rannsaka það á sviðinu í senunum. Þeir nota efni úr sínu lífi, umhverfi og samtíma til að byggja upp senurnar.
Upphafspunktur sýninganna getur verið margs konar. Við byrjum alltaf á að fá orð úr sal til þess að áhorfandinn finni skýrt fyrir því að ekkert hafi verið ákveðið fyrirfram. Út frá þessu orði kemur svokölluð opnun. Opnunin getur verið margs konar. Með ólíkum opnunum er hægt að sníða hverja sýningu að sérstöku þema eða umfjöllunarefni hverju sinni.

Sviðssetning
Sýningin er samsett af fjórum ólíkum langspuna-atriðum þar sem 30 spunaleikarar skiptast á að sýna ásamt gestaspunaræðufólki og gestaleikurum. Píanóleikarar spila undir söngleikjaspunum. Ekkert er ákveðið fyrirfram og hver sýning er einstök og verður aldrei endurtekin.

Frumsýningardagur
3. febrúar, 2016

Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúskjallarinn

Leikskáld
Leikhópurinn

Leikstjóri
Dóra Jóhannsdóttir

Danshöfundur
Leikhópurinn

Tónskáld
Karl Olgeirsson, Pálmi Sigurhjartarson og leikhópurinn

Leikarar
Adolf Smári Unnarson
Atli Már Steinarsson
Auðunn Lúthersson
Bjarni Snæbjörnsson
Bjartmar Þórðarsson
Guðmundur Einar Sigurðarson
Guðmundur Felixson
Jóhann Kristófer Stefánsson
Máni Arnarson
Oddur Júlíusson
Ólafur Ásgeirsson
Pálmi Freyr Hauksson
Steindór Grétar Jónsson

Leikkonur
Aðalbjörg Árnadóttir
Ástbjörg Rut Jónsdóttir
Agnes Wild
Dóra Jóhannsdóttir
María Guðmundsdóttir
Björk Guðmundsdóttir
Esther Talía Casey
Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Katrín Oddsdóttir
Katrín Halldóra Sigurðardóttir
Ragnheiður Maísól Sturludóttir
Margrét Erla Maack
Salóme Gunnarsdóttir
Sandra Gísladóttir
Sara Friðgeirsdóttir
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Sigrún Huld Skúladóttir
Steiney Skúladóttir
Ylfa Áskelsdóttir
Vala Kristín Eiríksdóttir

Söngvari/söngvarar
Aðalbjörg Árnadóttir
Ástbjörg Rut Jónsdóttir
Agnes Wild
Atli Már Steinarsson
Bjarni Snæbjörnsson
Bjartmar Þórðarsson
Björk Guðmundsdóttir
Esther Talía Casey
Guðmundur Einar Sigurðarson
Guðmundur Felixson
Katrín Oddsdóttir
Katrín Halldóra Sigurðardóttir
Ragnheiður Maísól Sturludóttir
Margrét Erla Maack
Pálmi Freyr Hauksson
Salóme Gunnarsdóttir
Sandra Gísladóttir
Sara Friðgeirsdóttir
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Sigrún Huld Skúladóttir
Steindór Grétar Jónsson
Steiney Skúladóttir
Ylfa Áskelsdóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
improviceland.com
www.facebook.com/improviceland