Lokaæfing

Heiti verks
Lokaæfing

Lengd verks
80 mín

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Hjón á fertugsaldri loka sig af vikum saman niðri í heimatilbúnu neðanjarðarbyrgi. Fullkomin einangrun afhjúpar tilveru þeirra og smám saman mást út mörk raunveru og ímyndunar.

Sviðssetning
Háaloftið

Frumsýningardagur
4. október, 2015

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld
Svava Jakobsdóttir

Leikstjóri
Tinna Hrafnsdóttir

Tónskáld
Sveinn Geirsson

Hljóðmynd
Sveinn Geirsson

Lýsing
Arnþór Þórsteinsson

Búningahönnuður
Una Stígsdóttir

Leikmynd
Stígur Steinþórsson

Leikarar
Þorsteinn Bachmann

Leikkonur
Elma Lísa Gunnarsdóttir
Kristín Pétursdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.facebook.com/háaloftið