Harmsaga

Heiti verks
Harmsaga

Lengd verks
40:00

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Ragnar og Sigrún hafa verið að rífast síðustu daga og muna ekki lengur um hvað. Þau ætla að skilja, eða öllu heldur Sigrún vill skilja en Ragnar tekur það ekki í mál enda hættir hún svo oft við og það er bara svo óþolandi að vita ekki hvar maður hefur konuna sína. Merkir það að hún sé „passiv-aggressive“ eða er hún bara geðveik eins og allar konur? Og hvað með þetta endalausa andlega ofbeldi? Er Ragnari fyrirmunað að láta af stjórnseminni og setja sig í spor annarra? Er hægt að vera svona vondur við konuna sína?

Frumsýningardagur
7. október, 2012

Frumsýningarstaður
Útvarpsleikhúsið

Leikskáld
Mikael Torfason

Leikstjóri
Símon Birgisson

Tónskáld
Hallvarður Ásgeirsson

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Ragnar Gunnarsson

Leikarar
Vignir Rafn Valþórsson

Leikkonur
Sara Dögg Ásgeirsdóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/leikhus