Hamskiptin

Sviðssetning
Lyric Hammersmith
Vesturport
Þjóðleikhúsið 

Sýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið

Frumsýning
27. september 2007

Tegund
Sviðsverk – Leiksýning

Ný íslensk uppfærsla á rómaðri sýningu leikhópsins Vesturports sem frumsýnd var í Lyric Hammersmith leikhúsinu London í fyrra og hlaut frábærar viðtökur. Hamskiptin eftir Franz Kafka er ein af þekktustu skáldsögum 20. aldarinnar. Sagan þykir í senn skelfileg og bráðfyndin en þar segir frá sölumanninum lúsiðna, Gregor Samsa, sem vaknar upp einn morguninn í líki risavaxinnar bjöllu. Hin ofurhversdagslega Samsa-fjölskylda sogast á svipstundu inn í einkennilega martröð.

Höfundur
Franz Kafka

Þýðing
Jón Atli Jónasson

Leikstjórn og leikgerð
David Farr
Gísli Örn Garðarsson

Leikari í aðalhlutverki
Gísli Örn Garðarsson

Leikarar í aukahlutverkum
Ingvar E. Sigurðsson
Ólafur Egill Egilsson

Leikkonur í aukahlutverkum
Elva Ósk Ólafsdóttir
Nína Dögg Filippusdóttir

Leikmynd
Börkur Jónsson 

Búningar
Brenda Murphy
Ingveldur E Breiðfjörð

Lýsing
Hartley T. A. Kemp
Hörður Ágústsson 

Tónlist
Nick Cave
Warren Ellis 

Hljóðmynd
Nick Manning