Gítarleikararnir

Sviðssetning
Leikfélag Reykjavíkur

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Nýja svið

Frumsýning
5. apríl 2008

Tegund
Sviðsverk – Leiksýning

Hlýlegur gamanleikur með lifandi tónlist. Verkið fjallar um fjórar manneskjur sem koma saman til að votta nýlátnum trúbador virðingu sína. Að lokinni jarðarförinni hittast þau fyrir utan hús hins látna til að æfa saman minningardagskrá með lögum eftir hann.

Line Knutzon hefur einstakt lag á að gæða hversdagslegar samræður persóna sinna fínlegri kímni, en varpa um leið fram tilvistarlegum spurningum með einfaldleika sínum. Fjórir gítarleikar, fyndin samtöl og falleg lög.

Höfundur
Line Knutzon

Leikstjóri
Hilmir Snær Guðnason

Leikarar í aðalhlutverkum
Halldór Gylfason
Jóhann Sigurðarson 

Leikkonur í aðalhlutverkum
Aðalbjörg Árnadóttir
Hanna María Karlsdóttir

Leikmynd
Helga I. Stefánsdóttir

Búningar
Helga I. Stefánsdóttir

Leikgervi
Elín Gísladóttir

Lýsing
Halldór Örn Óskarsson

Tónlist
Björn Jörundur Friðbjörnsson

Hljóð
Guðmundur H. Viðarsson

Söngvarar
Aðalbjörg Árnadóttir
Halldór Gylfason
Hanna María Karlsdóttir
Jóhann Sigurðarson