Fúlar á móti

Sviðssetning
Leikfélag Akureyrar

Sýningarstaður
Samkomuhúsið

Frumsýning
Janúar 2009

Tegund verks
Leiksýning

Fúlar á móti  skauta í gegnum síðara skeiðið og gera óspart grín að sjálfum sér og öðrum. Nú fá karlmenn loksins að vita hvers vegna eiginkonur, systur og mæður þeirra eru eins og þær eru. Þetta er einstakt tækifæri til að skyggnast inn í hugarheim Fúlla á móti.

Höfundar
Jenny Eclair
Judith Holder

Leikgerð og íslenskun
Gísli Rúnar Jónsson

Leikstjórn
María Sigurðardóttir

Leikkonur í aðalhlutverkum
Björk Jakobsdóttir
Edda Björgvinsdóttir
Helga Braga Jónsdóttir

Leikmynd
Þórarinn Blöndal

Búningar
Rannveig Eva Karlsdóttir

Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Lárus H. Sveinsson

Hljóðmynd
Gunnar Sigurbjörnsson 

Hljómsveit
Leikhúsbandið