FUBAR

Heiti verks
FUBAR

Lengd verks
70min

Tegund
Dansverk

Um verkið
FUBAR er egósentrískt verk skandinavískrar stúlku. Textarnir í verkinu innihalda fyrsta heims vandamál, hugleiðingar og vandamál íslenskrar konu sem hefur lifibrauð sitt af því að dansa á sviði almenningi til skemmtunar. Sigga Soffía er 31 árs, hún hefur alla tíð verið mjög hrifnæm og er oft frá sér numin af gleði og sorg yfir hlutum sem hafa takmarkaða þýðingu fyrir aðra. Sigga Soffía er læs, skrifandi, með græn augu og skollitað hár.Hun má keyra bíl

Sviðssetning
Níelsdætur

Frumsýningardagur
26. október, 2016

Frumsýningarstaður
Gamla Bíó

Leikstjóri
Sigga Soffía

Danshöfundur
Sigga Soffía

Tónskáld
Jónas Sen

Hljóðmynd
Jónas Sen

Lýsing
Axel Ingi Ólafsson

Búningahönnuður
Hildur Yeoman

Leikmynd
Helgi Már Kristinsson

Leikkonur
Sigga Soffía

Dansari/dansarar
Sigríður Soffía Níelsdóttir
Jónas Sen

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.siggasoffia.is