Fjarskaland

Heiti verks
Fjarskaland

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
– Eldfjörug barnasýning með heillandi tónlist um spennandi hættuför inn í land ævintýranna! –

Fjarskaland er staðurinn þar sem persónur gömlu, góðu ævintýranna eiga heima. En þar ríkir neyðarástand. Við mannfólkið erum hætt að lesa ævintýrin og þess vegna eru þau að gleymast og eyðast.

Dóra leggur upp í hetjulega háskaför til Fjarskalands í von um að bjarga íbúum þess

Fjarskaland er spennandi barnaleikrit sem fær okkur til að rifja upp gömlu, góðu ævintýrin og ekki síður til að hugsa um ýmislegt sem er mikilvægt í samskiptum barna og fullorðinna.

Hvernig verður heimurinn okkar ef ævintýrin hverfa?

Sviðssetning
Þjóðleikhúsið

Frumsýningardagur
28. janúar, 2017

Frumsýningarstaður
Þjóðleikhúsið, Stóra sviðið

Leikskáld
Guðjón Davíð Karlsson

Leikstjóri
Selma Björnsdóttir

Danshöfundur
Lára Stefánsdóttir

Tónskáld
Vignir Snær Vigfússon

Hljóðmynd
Elvar Geir Sævarsson

Lýsing
Ólafur Ágúst Stefánsson

Búningahönnuður
María Th. Ólafsdóttir

Leikmynd
Finnur Arnar Arnarson

Leikarar
Sigurður Þór Óskarsson,
Baldur Trausti Hreinsson,
Gunnar Jónsson (Gussi),
Hallgrímur Ólafsson,
Þröstur Leó Gunnarsson,
Oddur Júlíusson

Leikkonur
Snæfríður Ingvarsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir

Söngvari/söngvarar
Snæfríður Ingvarsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Baldur Trausti Hreinsson, Gunnar Jónsson (Gussi), Hallgrímur Ólafsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Oddur Júlíusson

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.leikhusid.is