Fjaðrafok

Heiti verks
Fjaðrafok

Lengd verks
40 mínútur

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Fjaðrafok fjallar um tvo fuglsunga, en fylgst er með þeim frá því að þeir klekjast út úr eggi sínu og leiðum þeirra til að ná færninni til að fljúga af stað.
Fjaðrafok er nýtt verk ætlað börnum frá 2 ára aldri. Verkið er samstarfsverkefni Bíbí & Blaka og írska sirkúsflokksins Fidget Feet. Þessir hópar sameinast nú í fyrsta sinn og vinna nýja blöndu af loftfimleikum og samtímadansi sérstaklega ætlaða yngstu kynslóðinni. Að sýningu lokinni er börnum boðið upp á svið til að rannsaka heim unganna og kanna eigin flughæfileika.
Fljúgandi dansarar og lifandi tónlist bjóða yngstu börnunum og aðstandendum þeirra upp á óvenjulega og skemmtilega upplifun!

Sviðssetning
Bíbí & Blake
og
Fidget Feet

Frumsýningardagur
17. september, 2016

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Danshöfundur
Tinna Grétarsdóttir og Chantal McCormick

Tónskáld
Sólrún Sumarliðadóttir og Jym Daly

Lýsing
Pauric Hackett

Búningahönnuður
Gemma Morris og Guðný Hrund Sigurðardóttir

Leikmynd
Guðný Hrund Sigurðardóttir og Mao

Leikarar
Jym Daly

Dansari/dansarar
Katla Þórarinsdóttir
Aisling NiCeallaigh

Youtube/Vimeo video

Því miður reyndist ekki hægt að fjölga sýningum á Islandi á þessu leikári vegna sýningarferðalaga erlendis. Því sendi ég hlekk á myndband af verkinu. vinsamlegast hafið í huga að áhorfendur sitja í hring í kringum sviðið og flytjendur eru bæði fljúgandi í lofti og rúllandi á gólfinu. Því gefur vídeó ekki alveg rétta mynd af því sem að sjá má í verkinu.

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.birdandbat.org
www.fidgetfeet.com