Faraldur

Faraldur

Höfundur
Jónína Leósdóttir

Leikstjóri
Þórhildur Þorleifsdóttir

Hljóðvinnsla
Einar Sigurðsson

Leikendur
Anna Kristín Arngrímsdóttir
Davíð Guðbrandsson
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
Maríanna Clara Lúthersdóttir
Valdimar Örn Flygenring

Jana ákveður að einangra sig og fjölskyldu sína þegar alheimsfaraldur er í uppsiglingu. Bílskúrinn er fullur af mat. Þau þurfa bara að bíða þess að plágan gangi yfir. Hörmungarnar utan dyra láta fjölskylduna hins vegar ekki ósnortna, spennan á heimilinu magnast og ófyrirséð atvik setja skipulag Jönu úr skorðum. Einn úr hópnum þarf lífsnauðsynlega að fara út – en fær hann að koma inn aftur?

Flutningstími
44 mínútur

Frumflutt
22. nóvember 2009

Unknown  Unknown-1